Anna Hildur ráðin fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst

Anna Hildur Hildibrandsdóttir hefur verið ráðin í 50% starf við Háskólann á Bifröst þar sem hún mun leiða verkefni tengd skapandi greinum....

Strandveiðar og veiðiskylda

Fyrsti dagur í strandveiðum er 2. maí og í næstu viku verður opnað fyrir umsóknir um þær veiðar.

Ísafjarðarbær: Afsláttur í stað súperpassa

Við áramót tóku gildi uppfærðar gjaldskrár Ísafjarðarbæjar. Meðal breytinga er að svo kallaðir súperpassar, sem innifólu árskort í sund og/eða líkamsrækt og vetrarkort á...

880 skip á sjó

Töluvert annríki er nú hjá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar enda er sjósókn með besta móti. Klukkan níu í morgun höfðu varðstjórar LHG eftirlit með 880 skipum...

Af hverju er Rauðisandur rauður?

Rauðasandur, sem einnig er nefndur Rauðisandur í nefnifalli, er sunnarlega á Vestfjarðarkjálka, fyrir austan Látrabjarg. Það er einföld skýring á litnum á Rauðasandi....

Stormur kominn á besta stað í stofunni

Ung bolvísk listakona, Valdís Rós Þorsteinsdóttir, varð þeirrar óvæntu ánægju aðnjótandi að selja sína fyrstu mynd á dögunum, eftir að faðir hennar Þorsteinn Másson...

Núpur BA sigldi upp í fjöru

Núpur BA frá Patreksfirði er enn fastur á strandstað skammt utan við höfnina á Patreksfirði. Tilraunum til þess að losa skipið af strandstað var...

Katla Vigdís og Ásrós í úrslit Músíktilrauna

Vestfirska dúettinn Between Mountains var önnur tveggja hljómsveita sem komst áfram á öðru undanúrslitakvöldi Músíktilrauna sem fram fór í Hörpu í gærkvöldi. Between Mountains...

Karfan: Vestri vann Skallagrím

Lið Vestra í karlaflokki vann Skallagrím í Borgarnesi í gær þegar liðin áttust við í 1. deildinni. Vestri gerði 84 stig en Skallagrímur 81....

Grásleppuvertíðin 2020

Fiskistofa hefur tekið saman yfirlit yfir afla og meðafla grásleppubáta á vertíðinni sem stóð frá 10. mars og fékk óvæntan endi 2. maí...

Nýjustu fréttir