Föstudagur 19. júlí 2024

Stórtjón á Jóhönnu G ÍS 56

Karl Brynjólfsson, einn eigenda West Seafood á Flateyri segir að bátur fyrirtækisins Jóhanna G ÍS 56 hafi orðið fyrir stórtjóni vegna þess "að viðgerð...

Bæjarstjóri: Sif hefur verið beðin afsökunar

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar var beðinn um viðbrögð við afsögn Sifjar Huldar Albertsdóttur, bæjarfulltrúa og þeim ummælum hennar að stjórnsýslan hafi brugðist...

Að fæðast í röngum líkama

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða á föstudag verður fjallað um málefni sem mörgum kann að þykja viðkvæmt en er engu að síður mikilvægt umfjöllunarefni. Ísfirðingurinn...

Lögreglan snuprar söngvara

Ekkert nýtt smit var greint í gær hvorki á landinu né á Vestfjörðum. Á Vestfjörðum náðu þrír bata og eru nú 54 virk smit...

Nýlenduvöruverzlun Súgandafjarðar er nú opin

Nýlenduvöruverzlun Súgandafjarðar opnaði fyrir helgi við Rómarstíg á Suðureyri. Þar er að finna matvöru og annað góðgæti hvort sem það er fyrir heimilið eða...

Bakvörðurinn á sögu af rangfærslum

Bakvörðurinn á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungavík sem handtekin var í morgun hefur verið látin laus að lokinni yfirheyrslu að því er fram kemur í...

Slys í Vestfjarðargöngum – uppfært

Upp úr klukkan þrjú í dag barst tilkynning um umferðarslys í Vestfjarðagöngunum, í Súgandafjarðarleggnum. Tvær bifreiðar rákust saman. Lögregla, slökkvilið og sjúkraflutningamenn eru á...

Nýtt skip til Flateyrar

Fyrr í dag kom skipið Tindur ÍS 235 til hafnar á Flateyri. Það verður í eigu Vestfisks Flateyri ehf og mun fara á botnfiskveiðar,...

Arctic Fish: andstaða ÍS47 við sláturhús á Flateyri var vendipunturinn

Fram kom hjá forstjóra Arctic Fish Stein Ove Tveiten á fundi hans með bæjarráði Ísafjarðarbæjar þann 10. janúar að andstaða ákveðins fyrirtækis...

Covid19 sýking á Vestfjörðum

Skráð hefur verið eitt tilvik um kórónaveirusmit á Vestfjörðum. Sá sem er smitaður af Covid-19 smitaðist á höfðuborgarssvæðinu og sætir einangrun í umdæmi sóttvarnarlæknis...

Nýjustu fréttir