Föstudagur 19. júlí 2024

Háafell: 2 milljarðar kr. í uppbyggingu á Nauteyri

Uppbyggingin á landeldisstöð Háafells að Nauteyri hefur staðið í nokkur ár, fyrst með endurnýjun á öllum helsta búnaði í gömlu stöðinni og...

Bónus Ísafirði: 300 fermetra stækkun

Bónus Ísafirði hefur tekið í noktun 300 fermetra stækkun á húsnæði verslunarinnar. Pólska búðin sem var þar, er flutt upp á aðra...

30 manns með Ferðafélaginu yfir Álftafjarðarheiði

Ferðafélag Ísfirðinga stóð fyrir gönguferð yfir Álftafjarðarheiði í gær þar sem gengið var frá Seljalandi í Álftafirði um Álftafjarðarheiði og yfir að...

Norðurtangi: framkvæmdir ganga vel við fyrirstöðugarð

Framkvæmdir ganga vel við áfanga II í gerð fyrirstöðugarðs við Norðurtangann á Ísafirði. Það er fyrirtækið Grjótverk ehf sem fékk verkið eftir...

Landbúnaður: meta áhrif af kuldatíð í júní

Matvælaráðuneytið hefur sett á fót viðbragðshóp vegna erfiðleika sem skapast hafa í landbúnaði vegna kuldatíðar undanfarið. Þar sitja fulltrúar matvæla- og innviðaráðuneyta,...

Hafró: veiðiráðgjöf á langreyði er byggð á vísindalegum grundvelli

Hafrannsóknarstofnun hefur sent frá sér tilkynningu og segir að ráðfjöf stofnunarinnar um veiðar á langeyði sé byggð á úttektum vísindanefnda bæði Alþjóðahvalveiðiráðsins...

Útflutningstekjur: lax í öðru sæti

Síðustu fimm árin hefur útflutningur á eldislaxi skilað næstmestum útflutningstekjum af öllum fisktegundum sem fluttar eru frá Íslandi. Þorskurinn er langmikilvægasta fisktegundin...

Fyrsta skipti út fyrir höfuðborgina eftir tveggja ára búsetu

Tæplega 4000 manns hefur komið til Íslands frá Úkraínu síðan átök hófust þar í landi fyrir um tveimur árum.

Strandveiða – Umframafli 171 tonn

Samtals hefur 764 bát­um verið út­hlutað strand­veiðileyfi en 753 bát­ar hafa landað afla á fyrstu tveim­ur mánuðum veiðanna. Á...

Íbúafundur í Árneshreppi

Fimmtudaginn 20. júní var íbúafundur í félagsheimilinu í Trékyllisvík. Fundurinn var haldinn undir merkjum verkefnisins Áfram Árneshreppur, sem...

Nýjustu fréttir