Þeim fækkar sem fara í ljósabekk
Árið 2024 var hlutfall þeirra sem hafði farið í ljós síðustu 12 mánuði á Íslandi 5% sem er einu prósentustigi lægra en...
Styrkir til íslenskukennslu fyrir útlendinga
Mennta- og barnamálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2025. Alls barst 21 umsókn frá fyrirtækjum og stofnunum til...
Furðuverur í myrkrinu
Furðuverur í myrkrinu er verkefni barna á aldrinum 4 – 8 ára í leik- og grunnskólum Ísafjarðarbæjar.
Þar fræðast...
Ísafjörður: stækka spennistöð á Skeiði
Orkubú Vestfjarða og Landsnet hafa sótt um stækkun á byggingarreit við Skeiði 7 á Ísafirði vegna áforma um nýjan rafstreng Landsnets og...
Goðdalur : friðlýsing fyrirhuguð
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár 2025-2029. Í þingsályktunardrögunum er lagt til að...
Vesturbyggð: styrkir sögutengd bingóspjöld
Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt 150 þús. kr. styrk til að hanna og prenta bingóspjöld með gripum sem tengjast sögu á sunnanverðum Vestfjörðum....
Arctic Fish: 2024 besta árið í sögu fyrirtækisins
Arctic Fish hefur birt upplýsingar um afkomu sína á fjórða ársfjórðungi síðasta árs og samantekt yfir árið í heild. Árið 2024 í...
Suðurtangi: 7 umsóknir um 4 lóðir
Fimm umsóknir bárust um fjórar lóðir á Suðurtanga og auk þess fer Eimskip fram á að tvær lóðanna verði teknar að lista...
Scale AQ: nýtt þjónustufyrirtæki á Ísafirði
Scale AQ Iceland er nýtt fyrirtæki sem hefur hafið starfsemi á Vestfjörðum. Það selur fóðurpramma og búnað til fiskeldis og þjónustar laxeldisfyrirtækin...
Orkuáætlun með þátttöku almennings til að byggja upp seiglu á Vestfjörðum
Brianna Marie Cunliffe, meistaranemi á fyrsta ári í Sjávarbyggðafræði hjá Háskólasetri Vestfjarða hefur hlotið 350.000 kr. rannsóknarstyrk frá Byggðastofnun fyrir lokaverkefnið sitt...