Fimmtudagur 5. september 2024

Sveini EA 173 ex Lúkas ÍS 71

Sveini EA 173 hét upphaflega Lúkas ÍS 71 og var smíðaður hjá Bátasmiðju Guðmundar árið 1997. Lúkas var með...

Stuðningur við vetraríþróttir

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gert samning við Vetraríþróttamiðstöð Íslands um stuðning við miðstöðina í þágu heilsueflingar og mótun tillagna um störf hennar...

Rauði krossinn sér um þjálfun

Umhverfisstofnun og Rauði krossinn á Íslandi hafa skrifað undir samning sem felur Rauða krossinum að sjá um þjálfun, námskeið og hæfnispróf fyrir...

Atvinnuuppbygging í Reykhólahreppi

Þriðjudaginn 20. febrúar verður haldinn undirbúningsfundur að stofnun atvinnu- og uppbyggingarklasa í Reykhólahreppi.  Markmiðið er að skapa umræðu- og...

Arctic Fish: byggingarleyfi fyrir sjókvíar á Sandeyri í höfn

Á þriðjudaginn tilkynnti Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um breytta stjórnsýsluframkvæmd vegna veitingar byggingarleyfa fyrir sjókvíar sem teljast mannvirki í skilningu laga um mannvirki...

Auglýst eftir nafni á nýtt sveit­ar­félag

Óskað er eftir tillögum frá íbúum Vesturbyggðar og Tálknafjarðar um nafn á nýtt sameinað sveit­ar­félag Vest­ur­byggðar og Tálkna­fjarð­ar­hrepps. Frestur til innsend­ingar er...

Ísafjörður: skrifstofur slökkviliðsins fluttar

Skrifstofur og slökkvitækjaþjónusta er flutt af slökkvistöðinni á Ísafirði. Skrifstofur slökkviliðs eru nú í gamla Landsbankanum, Regus skrifstofur og...

Ísafjarðarbær: semur við ÍS 47 og greiðir 1 m.kr. í málskostnað

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur fallist á að semja við ÍS 47 ehf á Ísafirði í ágreiningsmáli milli fyrirtækisins og Ísafjarðarbæjar um lóðamörk...

Ísafjarðardjúp: styttist í ný leyfi

Matvælastofnun hefur í tæp fimm ár haft til meðferðar og afgreiðslu þrjár umsóknir um leyfi til fiskeldis í Ísafjarðardjúpi. Arctic Fish er...

Menntaskólinn á Ísafirði í 2. sæti sem stofnun ársins

Menntaskólinn fékk góða einkunn í könnun sem stofnun ársins 2023. Alls tóku um 17.000 manns sem starfa hjá ríki og Reykjavíkurborg þátt...

Nýjustu fréttir