Föstudagur 6. september 2024

Bolungarvík – Sjálfsbjörg með sólarpönnukökur

Mörg undanfarin ár (nema tvö þau síðustu) hefur Sjálfsbjörg í Bolungarvík haft það sem sína aðalfjáröflun að baka og selja pönnukökur þá...

Ljósleiðaraverkefni á Barðaströnd kostar 57 milljónir króna

Davíð Rúnar Gunnarsson, Patreksfirði hefur umsjón með ljósleiðaravæðingu á Barðaströnd.  Hann segir í svari við fyrirspurn bb.is að verkefnið kosti um 57 milljónir króna....

Teigskógur: Skrifað undir verksamning vegna vegagerðar

Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Óskar Sigvaldason framkvæmdastjóri Borgarverks skrifuðu undir verksamning í húsakynum Vegagerðarinnar í dag 10. maí. Verkið snýst um...

Vetrarveður á Gemlufallsheiði

Fyrsta vetrarveðrið gengur nú yfir landið. Vestfirðir fara ekki varhluta af hvassvirðinu og kólnandi lofthita. Þessi mynd...

Tungudalsvöllur: Íslandsmót golfklúbba í 3. deild

Þann 12. ágúst hefst Íslandsmót golfklúbba í 3. deild á Tungudalsvelli á Ísafirði.  Fyrstu leikirnir eru kl 08.00.  Í þessari keppni eru...

Ísafjörður: hagaðilar vilja takmarka komur skemmtiferðaskipa

Ása Marta Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð ferðamála segir það meginniðurstöðu fjölþjóðlegrar rannsóknar að hagaðilar á Ísafirði vilji takmarka fjölda skemmtiferðaskipa inn...

Noregur: lítil merki um smit frá eldisfiski í villtan lax

Hafrannsóknarstofnunin norska hefur birt niðurstöður rannsóknar sem gerð var í fyrra á mögulegum smiti frá eldisfiski í villtan lax. Veiddir voru laxar...

Fjórðungsþing í dag og Byggðastofnun í næstu viku

69. Fjórðungsþing Vestfirðinga að vori verður haldið í dag á Ísafirði. Ekki verður streymt frá þinginu að þessu...

Á sporbaug: Nýyrði Jónasar Hallgrímssonar

Á sporbaug er bók um nýyrði Jónasar Hallgrímssonar og eru höfundar hennar Anna Sigríður Þráinsdóttir sem skrifar um orðin og Elín Elísabet...

Vilja friða Ófeigsfjarðarheiði

Ný samtök sem nefnast ÓFEIG náttúrurvernd létu gera fyrir sig viðamikla skýrslu um áhrifin af friðun heiðanna við Drangajökul og kynntu hana fyrir nokkrum...

Nýjustu fréttir