Fimmtudagur 5. september 2024

Nefnd forsætisráðherra um Árneshrepp, Kaldrananeshrepp og Strandabyggð

Forsætisráðherra hefur stofnað nefnd um málefni Stranda sem tekið hefur til starfa. Markmið með skipan nefndarinnar er að...

Grímsey : uppboð var 2014

Sýslumaðurinn á Hólmavík bauð upp 0,3611% eignarhlut í eyjunni Grímsey á Steingrímsfirði fastanúmer 141757 þann 4. apríl 2014. Kaupandi var Guðmundur R....

Patreksfjörður: hugmyndir um landfyllingu

Hugmyndir eru uppi um landfyllingu við Vatneyrina á Patreksfirði. Fyrir skipulags- og umhverfisráð hafa verið lagðar frumhugmyndir um ca 2 ha landfyllingu...

OV: stækkar Mjólká og byggir bryggju

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að auglýsa breytingar á bæði aðalskipulagi og deiliskipulagi við Mjólká í Arnarfirði. Orkubú ...

Lengjubikarinn: naumt tap fyrir FH

Keppni í Lengjubikarnum í knattspyrnu er hafin og leikur karlalið Vestra í A riðli ásamt fimm öðrum liðum. Mótið kemur sér vel...

Ísafjörður: samþykkt að stofna byggingarlóð að Hlíðarvegi 50

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti í síðustu viku að stofna byggingalóð að Híðarvegi 50 í samræmi við mæliblað tæknideildar. Við grenndarkynningu...

Handbolti: Hörður fær Þór í heimsókn í dag

Í dag fær Hörður lið Þórs frá Akureyri í heimsókn í Grill66 deildinni í handknattleik. Leikurinn hefst kl...

Skoskur eldislax mesti selda matvara Bretlands til útflutnings á síðasta ári

Eldislax úr sjókvíum í Skotlandi reyndist vera verðmætasta matvara til útflutnings frá Bretlandseyjum á síðasta ári. Þetta kemur...

Útaf akstur en engin slys

Ökumaður fólksbíls missti stjórn á honum á fimmtudaginn og rann bíllinn út af veginum. Slysið varð í Önundarfirði á Hvilftarströndinni skammt...

HG kaupir nýjan Júlíus Geirmundsson ÍS

Hraðfrystihúsið Gunnvör hf hefur undirritað samning um smíði á nýju frystiskipi við skipasmíðastöðina Astilleros Ria del Vigo í Vigo á Spáni....

Nýjustu fréttir