Föstudagur 6. september 2024

Blúshátíðin á Patreksfirði

Blús milli fjalls og fjöru  verður haldin 3. og 4. september 2021 á Patreksfirði. Hátíðin er haldin í tíunda skiptið í ár og Blús milli...

Mikilvægt að tryggja hagsmuni náttúrunnar

Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Arctic Fish segist vera sammála því sem fram kemur í áliti minnihluta Atvinnuveganefndar Alþingis um mikilvægi þess að tryggja hagsmuni náttúrunnar...

Vill banna svartolíu innan landhelginnar

Umhverfis- og auðlindaráðherra hyggst banna notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi. Frestur til að skila umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu þar að lútandi er til...

Álit Skipulagsstofnunar dregið til baka

Álit Skipulagsstofnunar vegna framleiðslu á 6800 tonnum af laxi í Ísafjarðardjúpi á vegum Háafells ehf., sem sent var út í gær, 3. apríl, var...

Þakklætivottur fyrir kærleiksverk Færeyinga

Eins og áður hefur verið greint frá ætla fulltrúar Ísafjarðarbæjarog Súðavíkurhrepps í opinbera heimsókn til Færeyja í maí. Þar á að afhenda færeysku þjóðinni...

Golfklúbbur Ísafjarðar opnar nýja æfingaaðstöðu

Golfklúbbur Ísafjarðar opnaði nýja glæsilega æfingaaðstöðu við Sundahöfn á Ísafirði og var henni gefið nafnið Sundagolf. Formaður klúbbsins, Kristinn Þórir Kristjánsson ávarpaði gesti við...

Strandabyggð: Nýr oddviti – vantar varamenn

Nýr oddviti var kosinn í sveitarstjórn Strandabyggðar á fundi í vikunni. Jón Gísli Jónsson var kosinn í stað Ingibjargar Benediktsdóttir sem er að flytja...

Engar loðnuveiðar segir Hafrannsóknastofnun

Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2023/2024. Þessi ráðgjöf er samhljóma fyrirliggjandi upphafsráðgjöf sem byggði á...

Flateyri: nemendagarðar 237 m.kr.

Kostnaður við nýju nemendagarða Lýðskólans á Flateyri varð 237 m.kr. samkvæmt þvi sem fram kemur í minnisblaði sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs sem...

Sameining sveitarfélaga: 7 af 12 studdu niðurfellingu lögþvingunar

Eftir því sem næst verður komist studdu 7 sveitarstjórnarmenn á Vestfjörðu af 12 sem höfðu atkvæðisrétt á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga   tillögu um sameiningu...

Nýjustu fréttir