Fimmtudagur 5. september 2024

Tækifæri til nýsköpunar á landsbyggðinni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu. Styrkirnir eru nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem hafa það hlutverk...

Landssamband smábátaeigenda á móti kvótasetningu á grásleppu

Landssambandið hefur sent atvinnuveganefnd Alþingis umsögn við frumvarp um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða...

Patreksfjörður: fimm umsækjendur um lóð við höfnina

Fimm umsóknir bárust um lóðina Hafnarbakka 12 á Patreksfirði. Um er að ræða 600m2 iðnaðar- og athafnalóð á hafnarsvæði Patrekshafnar, nýtingarhlutfall lóðar...

Landsbjörg: húfa ný fjáröflun

Í fréttatilkynningu frá Landsbjörgu og 66 gráðum norður segir að í nærri heila öld hafi 66°Norður og Slysavarnarfélagið Landsbjörg lifað með þjóðinni...

Ísafjörður: byggingarleyfisgjöld felld niður á Fífutungu 4

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að fella niður gatnagerðargjöld vegna lóðar við Fífutungu 4 á Ísafirði, samtals að...

Verknámshús M.Í. : Reykhólahreppur vill vera með

Sveitarstjórn Reykhólahrepps tók fyrir í síðustu viku erindi vegna byggingar á nýju verknámshúsi við Menntaskólann á Ísafirði. Bókað...

Ríkið: keypti land sem það krefst nú að verði þjóðlenda

Fjármálaráðherra hefur krafist þess fyrir Óbyggðanefnd að eyjan Hrútey í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi verði þjóðlenda og mun nefndin kveða upp sinn úrskurð...

Fæðunám hlýra varpar ljósi á æxlun dílamjóra

Í frétt frá Hafrannsóknastofnun er sagt frá grein sem nýlega birtist í tímaritinu Fish Biology en þar er greint frá því að...

Skíðavikan um páskana

Skíðavikan verður sett á Silfurtorgi á Ísafirði kl. 17 miðvikudaginn 27. mars. Lúðrasveitin verður mætt á staðinn, skemmtiatriði, kakó...

Atvinnuleysi var 3,4% á árinu 2023 – Meira hjá körlum en konum – Minna...

Árið 2023 voru að jafnaði um 226.900 manns á vinnumarkaði samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn. Af þeim voru rúmlega 219.300 starfandi...

Nýjustu fréttir