Föstudagur 6. september 2024

Ísafjarðarbær: frestur framlengdur til athugasemda við landfyllingu til morguns

Framlengdur hefur verið frestur til 2. maí til þess að skila inn athugasemdum við aðalskipulagsbreytingu sem gerir ráð fyrir landfyllingu á Eyrinni...

Hringferð samtaka atvinnulífsins – fundur á Ísafirði á morgun

Samtök atvinnulífsins (SA) halda opinn vinnufund á Hótel Ísafirði í fyrramálið um lausnir til að losa íslenskt efnahagslíf út úr vítahring verðbólgu...

Ísafjörður: Lions skemmtun á Hlíf á morgun

Lionsklúbbur Ísafjarðar heldur skemmtun á Hlíf fyrir eldri borgara á morgun , föstudag 24. mars, og á dagskránni er kaffi hlaðborð, tónlist,...

Í för með Ferðafélagi Ísfirðinga

Næstkomandi laugardag ætlar Ferðafélag Ísfirðinga að ganga um gamla reiðleið yfir Selárdalsheiði, á milli Selárdals í Arnarfirði og Krossadals í Tálknafirði og það er...

Dýpkun Ísafjarðarhafnar: viðræður við hollenskt fyrirtæki

Viðræður standa yfir af hálfu Vegagerðarinnar og Ísafjarðarhafnavið hollenskt fyrirtæki um að það taki að sér að dýpkun á Ísafirði. Hilmar Lyngmó,...

knattspyrna: Vestri tekur á móti Þrótti Vogum á morgun

Á morgun tekur knattspyrnulið Vestra á móti liði Þróttar í Vogum á Vatnsleysuströnd. Um er að ræða stórleik í 4. umferð 2. deildar, Vestri situr...

Leggur til sölu ríkiseigna til að fjármagna vegakerfið

Verulegur gæti náðst í uppbyggingu samgönguinnviða á næstu tveimur til fjórum árum, m.a. með sölu ríkiseigna. Þetta segir Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í...

Kuldi og rafbílar

Á heimasíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda var nýlega fjallað um áhrif kulda á rafmagnsbíla, en kuldi dregur úr getur drifrafhlöðu bílsins til...

1.900 tonn í sértækan byggðakvóta á Vestfjörðum

Byggðastofnun hefur auglýst eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda á Tálknafirði, Þingeyri, Flateyri og Suðureyri. Samtals er um að ræða allt að 1.800 þorskígildistonna kvóta...

Fundir í dag á Alþingi vegna Reykhóla

Í dag voru fundir í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis með fulltrúum sveitarfélaga á sunnanverðum Vestfjörðum vegna vegagerðar um Gufudalssveit. Fyrst voru kallaðir til fulltrúar...

Nýjustu fréttir