Miðvikudagur 4. september 2024

Kórinn Graduale Nobili heimsækir Ísafjörð

Graduale Nobili var stofnaður um aldamótin af Jóni Stefánssyni organista og tónlistarfrömuði í Langholtskirkju og hefur skipað sér...

Hjólandi ferðaþjónusta

Í Vísindaporti næsta föstudag mun Halldóra Björk Norðdahl halda erindi um reiðhjólaferðamenn og þá þjónustu sem Cycling Westfjords hefur byggt upp í...

Bolvíkingar fá fjölmiðlaverðlaun KSÍ

Bolvíkingarnir Snævar Sölvason og Kristján Jónsson ásamt Hannes Þór Halldórsson hljóta fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2023 fyrir sjónvarpsþættina "Skaginn".

Ísafjarðarhöfn: samið við hollendinga um dýpkun

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt samning við hollenska fyrirtækið Van Der Kamp um dýpkun við Sundabakka í vor. Áætlað er að byrja á...

Varúð: sjálfvirkt meðalhraðaeftirlit í Hvalfjarðargöngum

Meðalhraðaeftirlit í Hvalfjarðargöngum verður tekið í notkun á morgun þann 22. febrúar 2024. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að...

Ísafjörður: dagur tónlistarskólanna á laugardaginn

Dagur tónlistarskólanna 2024 verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 24. febrúar kl. 14. Fjölbreytt dagskrá og aðgangur ókeypis.

Vesturverk: Skúfnavötn fari í nýtingarflokk

Vesturverk ehf sem vinnur að Hvalárvirkjun er auk þess að rannsaka tvo aðra virkjunarkosti á Vestfjörðum. Eru það Skúfnavatnavirkjun ofan Þverár í...

Verkmenntahús M.Í. : Tekið vel í erindi Reykhólahrepps

Heiðrún Tryggvadóttir, skólameistari Menntaskólans á Ísafirði fagnar erindi Reykhólahrepps um þjónustuáætlun skólans við samfélagið í sveitarfélaginu. "Við fögnum...

Bryggjuhátíð á Drangsnesi 20 júlí

Hin árlega Bryggjuhátíð á Drangsnesi verður haldin í tuttugasta skipti í sumar og þar má búast við fjölmenni til að fagna þeim...
þátttakendum Lífshlaupsins frá Lyfjastofnun sem kalla sig Labbakúta

Takmörkum kyrrsetu – öll hreyfing skiptir máli.

Heilsu- og hvatningarátakið Lífshlaupið er nú hálfnað en það hófst 7. febrúar síðastliðinn og gengur vel.

Nýjustu fréttir