Föstudagur 6. september 2024

Arctic Fish: 100 starfsmenn

Fjöldi starfsmanna hjá Arctic Fish var orðin 100 í lok júnímánaðar og gert er ráð fyrir að þeim fjölgi um 20 manns...

Þakklátur starfsmönnum fyrir gott samstarf

Gísli Halldór Halldórsson hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar undanfarin fjögur ár. Nú verður hann frá að hverfa en BB fýsti að vita hvernig úrslit kosninganna...

Vegur til framtíðar

Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur um áratugaskeið barist fyrir heilsárssamgöngum milli suður og norðursvæðis Vestfjarða. Sunnudagurinn 25. október markar tímamót í þeirri baráttu og segja má...

Göt á sjókví í Arnarfirði

Samkvæmt fréttatilkynningu frá Matvælastofnun í dag barst tilkynning frá Arnarlaxi fimmtudaginn 2. apríl um þrjú göt á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Hringsdal í...

34 börn komin í heiminn á HVEST

Á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði hafa fæðst 34 börn ár árinu sem senn líður í aldanna skaut. Það er aðeins færra en síðustu...

Strandveiðar: Vesturbyggð vill rýmka reglur

Bæjarráð Vesturbyggðar skorar á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að rýmka verulega ákvæði laga um stjórn fiskveiða og reglugerða sem fjalla um strandveiðar. Vísar bæjarráðið til þeirra...

Samfylkingin: sjókvíaeldi mikilvæg atvinnugrein

Aðalfundar Samfylkingarinnar á Vestfjörðum var haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, miðvikudaginn 22. mars 2023. Á fundinum voru samþykktar eftirfarandi ályktanir:

Fjórir vilja kaupa Ægi

Ríkiskaup f.h. íslenska ríkisins áætla að selja varðskipið Ægi sem ekki er lengur í notkun á vegum Landhelgisgæslunnar. Hugmyndum að nýtingu skipsins, líklegt söluverðmæti ásamt...

Ísafjarðarbær: skorar á Rauða krossinn að draga lokun til baka

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar harmar þá ákvörðun RKÍ að loka starfsstöð sinni á svæðinu og mótmælir því harðlega. Í ályktun bæjarráð frá því í gær segir: "Mikilvægi...

Dýralæknir Vestfjörðum – engin umsókn

Matvælastofnun hefur auglýst án árangurs eftir dýralækni til að sinna þjónustusvæði 3, sem nær frá Vesturbyggð til Ísafjarðardjúps. Frestur til að sækja um var...

Nýjustu fréttir