Miðvikudagur 4. september 2024

Tína og Míló eru lukkudýr Vetrarólympíuleikanna 2026

Í byrjun febrúar voru kynnt til leiks Tína og Míló, en þau eru lukkudýr Vetrarólympíuleikanna og Paralympics sem haldin verða í febrúar...

Áhugavert bókaspjall í Safnahúsinu

Laugardaginn 24. febrúar verður fyrsta Bókaspjallið á nýju ári. Heiðrún Ólafsdóttir, kennari við MÍ, sem er fyrri bókaspjallarinn að...

Gul veðurviðvörun

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra. Spáð er norðaustan og norðan 13-20 m/s...

MÍ keppir í Gettu Betur í kvöld

Í kvöld keppir lið Menntaskólans á Ísafirði í 8 liða úrslitum Gettu Betur. Mótherjinn að þessu sinni er lið Verslunarskóla Íslands og...

Deiliskipulag unnið fyrir orlofsbyggðina á Flókalundi

Skipulags- og umhverfisráð  Vesturbyggðar hefur samþykkt tillögu að deiliskipulagi fyrir orlofsbyggðina í Flókalundi og beinir því til bæjarstjórnar að samþykkja tillöguna. Gangi...

Skýrsla HHÍ um laxeldi: störfum fjölgar, íbúðaverð þrefaldast, auknar skattgreiðslur og hærri meðallaun

Í síðustu viku var birt skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, HHÍ, um áhrif laxeldis í opnum sjókvíum á byggð og efnahagslíf sem unnin...

Ísafjörður: Heimavöllur Vestra verður Kerecis-völlurinn

Kerecis verður aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar Vestra samkvæmt samningi sem tilkynnt var um á Ísafirði í dag. Kvenna-, karla- og ungmennalið Vestra munu öll...

Patreksfjörður: slysavarnardeildin Unnur 90 ára í dag

Í dag eru rétt 90 ár síðan 122 konur stofnuðu slysavarnadeildina Unni á Patreksfirði. Konur úr verkalýðsfélaginu höfðu forgöngu um stofnun félagsins...

Förgun Orra ÍS: kostnaður varð þrefalt hærri

Hafnarstjóri Ísafjarðarhafna hefur lagt fram minnisblað um kostnað við förgun Orra ÍS sem sökk í Flateyrarhöfn í snjóflóðinu árið 2020.

Tveir bláir rækjubátar

Hér gefur að líta tvo bláa rækjubáta en myndin var tekin á Húsavík haustið 2013. Orri ÍS 180 liggur við...

Nýjustu fréttir