Föstudagur 6. september 2024

Umsóknarfrestur í Lýðháskólann til 21. júní

Umsóknarfrestur í Lýðháskólann á Flateyri er fram til 21. júní næstkomandi. Í tilkynningu frá aðstandendum skólans segir að eftir þann tíma verði þó áfram tekið...

Landsréttur: ólögmæt ákvörðun ráðherra bakaði ríkinu skaðabótaskyldu

Á föstudaginn sneri Landsréttur við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 15. júní 2022 og dæmdi ríkið til þess að greiða fyrrverandi skrifstofustjóra í...

Lilja Rafney áfram oddviti

Kjör­dæm­is­ráðs Vinstri grænna í Norð­vest­ur­kjör­dæmi fundaði í gær á Hótel Bjarkalundi. Tillaga kjörnefndar um framboðslista í komandi þingkosningum var samþykkt Lilja Raf­ney Magn­ús­dótt­ir, alþing­is­maður...

Örnefnanámskeið

Landmælingar Íslands fara um landið og halda námskeið í staðsetningu örnefna. Farið er yfir hvernig best sé staðið...

Einn blár strengur á Aldrei fór ég suður

Einn blár strengur er átaksverkefni til vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum. Verkefnið er leitt af kennurum og nemendum við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri...

Háskólasetur: Tveir nemendur fá styrk frá Byggðastofnun

Tveir nemendur við Háskólasetur Vestfjarða fengu á dögunum úthlutað styrk frá Byggðastofnun fyrir meistaraprófsverkefni sem þeir vinna að. Báðir styrkþegarnir stunda nám...

OV: Daníel Örn Antonsson ráðinn fjármálastjóri

Daníel Örn Antonsson, viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra fjármálasviðs Orkubús Vestfjarða.  Daníel er með B.Sc. í viðskiptafræði  frá Háskóla Íslands...

Heiða Björg næsti formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, verður næsti formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga en kosning fór fram...

Sveini EA 173 ex Lúkas ÍS 71

Sveini EA 173 hét upphaflega Lúkas ÍS 71 og var smíðaður hjá Bátasmiðju Guðmundar árið 1997. Lúkas var með...

Gabriel Adersteg gengur til liðs við Vestra

Verulegar breytingar verða á karlaliði Vestra í körfuknattleiknum næsta vestur. Bræðurnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru gengnir til liðs við Stjörnuna og Nebojsa Knezevic  mun...

Nýjustu fréttir