Miðvikudagur 4. september 2024

Fjórar vikur fjögur ráð

Út er komin bókin Fjórar vikur fjögur ráð sem getur breytt lífi þínu á fjórum vikum. Þjáist þú af...

Heildarendurskoðun á útgáfu námsgagna

Mennta- og barnamálaráðuneytið stóð ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fleiri samstarfsaðilum fyrir málþingi um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna á föstudag í síðustu viku.

Vilja byrja grásleppuveiðar 1. mars

Landsamband smábátaeigenda hefur sent Matvælaráðuneytinu erindi þar sem óskað er eftir að upphafsdagur grásleppuvertíðar 2024 verði 1. mars. Í...

Góður fundur á Reykhólum um atvinnuþróun og nýsköpun

Síðasta þriðjudag var boðað til undirbúningsfundar að stofnun atvinnu- og uppbyggingarklasa í Reykhólahreppi. Markmiðið með fundinum var að...

Snerpa: tvær nýjar vefmyndavélar

Teknar hafa verið í notkun tvær nýjar vefmyndavélar á vegum Snerpu á Ísafirði og má finna þær á...

Gefum íslensku séns á sunnanverðum Vestfjörðum á helginni

Vert er að benda á að Gefum íslensku séns – íslenskuvænt samfélag verður með þrjár kynningar á helginni á sunnanverðum Vestfjörðum. Til...

Viðtalið: Linda Björk Gunnlaugsdóttir

Nýlega hóf Linda Björk Gunnlaugsdóttir störf sem framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Arnarlax. Hún hafði áður starfað erlendis í flutningsgeiranum og er í...

Sjókvíaeldi: Bandaríski ráðherrann fór með fleipur um eigin málefni

Fyrir nokkrum dögum var hér á landi Hilary Franz, sem Stöð 2 og visir.is segja að gegni embætti umhverfisráðherra Washington fylkis í...

Súðavíkurhlíð lokað í kvöld

Lögreglan á Vestfjörðum hefur tilkynnt að veginum milli Ísafjarðar og Súðavíkur verði lokað í kvöld eftir að vegaþjónustu Vegagarðarinnar lýkur, eða ekki...

Hjallurinn í Vatnsfirði

Hjallurinn í Vatnsfirði stendur smáspöl frá kirkju og íbúðarhúsi, niðri við sjó. Hann var byggður í kringum 1880...

Nýjustu fréttir