Föstudagur 6. september 2024

Sindragata: íbúðir í sölu á næstu dögum

Marzellíus Sveinbjörnsson, bæjarfulltrúi vonast eftir því að íbúðirnar þrettán sem eru í byggingu á Wardstúni ( Sindragötu 4) fari í sölu á næstu dögum....

Rannís með kynningu á Patreksfirði í dag

Mennta- og menningarsvið Rannís stendur fyrir kynnignarfundi á FLAK á Patreksfirði, miðvikudaginn 3. nóvember kl: 17:00.Markmiðið er að kynna tækifæri sem bjóðast...

Vesturbyggð: skipulag við nýtt hverfi á Bíldudal á lokastigi

Skipulags- og mannvirkjanefnd Vesturbyggðar hefur gert breytingar á deiliskipulagi íbúðahverfis á jörðinni Hóll á Bíldudal í samræmi við athugasemdir sem Skipulagsstofnun gerði....

Jólalag Barnakórs Strandabyggðar 2020

Nú þegar minna er um samkomur er gott að hlusta á jólalag frá Hólmavík en barnakór Strandabyggðar hefur sett eitt nýtt jólalag á veraldarvefinn. Jólalag...

Kynningarátak um náttúruvænt fiskeldi hefst í dag

Verndarsjóður villtra laxastofna, North Atlantic Salmon Fund (NASF), hóf í dag kynningarátak um kosti þess að stunda fiskeldi á landi eða í lokuðum sjókvíum,...

Fjölbrautaskóla Snæfellinga vantar deildarstjóra á Patreksfirði

Staða deildarstjóra við Framhaldsdeild Fjölbrautaskóla Snæfellinga á Patreksfirði er laus til umsóknar.  Deildarstjóri á Patreksfirði er nemendum til aðstoðar...

Ferskur vorblær frá Bolungarvík

Nýtt bolvískt popplag fer í spilum á öllum helstu útvarsstöðvum landsins eftir helgina. Lagið heitir "Þú ert sú eina" og er flutt af Jogvan...

Kraftur – selur armbönd til styrktar ungi fólki með krabbamein

Í gær stóð Kraftur, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, fyrir fjáröflunar- og vitundarvakningu í Hörpunni í...

Maður bjargaðist eftir að kviknaði í strandveiðibát

Björgunarfélag Ísafjarðar hefur sagt frá því að björgunarskipið Gunnar Friðriksson var kallaður út í morgun en kviknað hafði í strandveiðibát úti fyrir Straumnesi. Mannbjörg varð...

Mikið vatn flæðir um göt­ur á Tálknafirði

Vegna mikilla vatnavaxta hafa orðið vegaskemmdir á Strandgötu við Tunguá á Tálknafirði. Gatan er því lokuð fyrir allri...

Nýjustu fréttir