Miðvikudagur 4. september 2024

Tímabundin notkun á eldissvæði í Seyðisfirði, Ísafjarðardjúpi ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að tímabundin notkun á eldissvæði í Seyðisfirði, Ísafjarðardjúpi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

Reykhólar: tvö tilboð í hafnarframkvæmdir

Tvö tilboð bárust í verkið „Reykhólahreppur – Karlsey, þekja og lagnir 2024“ sem Vegagerðin bauð út. Tilboðin voru opnuð í síðustu...

Skíðavikustjóri kallar eftir viðburðum

Framundan er skíðavikan á Ísafirði um páskana. Undirbúningur er þegar hafinn og Ragnar Heiðar Sigtryggsson er skíðavikustjóri. Hann sendi á dögunum út...

Patreksfjörður: fjölmenni á 90 ára afmæli slysavarnardeildarinnar Unnar

Afmælishóf slysavarnardeildarinnar Unnar á Patreksfirði, sem haldið var á laugardaginn í Félagsheimili Patreksfjarðar var mjög vel sótt, en vel á annað...

Pólska samfélagið: dagur fyrir börnin á laugardaginn

Pólska félagið á Vestfjörðum stóð á laugardaginn fyrir sérstökum degi fyrir börnin þar sem þau gátu leikið sér, föndrað og spilað og...

Vesturbyggð: spáð 30% íbúafjölgun næstu 10 ár

Fram kemur í húsnæðisáætlun Vesturbyggðar fyrir næstu 10 ár sem bæjarstjórn samþykkti í síðustu viku að gert er ráð fyrir í miðspá...

Patreksfjörður: enginn lyfjafræðingur við apótekið

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps tók fyrir að frumkvæði Jóhanns Arnar Hreiðarssonar þá óvenjulegu stöðu að enginn lyfjafræðingur er starfandi við apótekið á Patreksfirði. Ályktaði...

Vísindarannsóknir draga úr óvissu og efla farsæld

„Vísindarannsóknir hafa gert okkur kleift að draga úr margvíslegri óvissu og læra að lifa með henni,“ sagði Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla...

Sameining sveitarfélaga : kosið í kjörstjórn

Bæjarstjórn Vesturbyggðar og sveitarstjórn Tálknafjarðar hafa hvor um sig samþykkt samhljóða tillögu undirbúningsstjórnar vegna sameiningar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps að skipa sameiginlega kjörstjórn...

Ísafjarðarhöfn stofnar sumarviðburðasjóð

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að setja 5 m.kr. í sumarviðburðasjóð. Markmiðið með sjóðnum er að styrkja og bæta bæjarbraginn...

Nýjustu fréttir