Föstudagur 6. september 2024

Strandveiðar: 104 bátar og 143 tonn

Strandveiðar hófust í síðustu viku og heimilt var að róa á miðvikudag og fimmtudag. Samkvæmt samantekt Bæjarins besta lönduðu 104 handfærabátar 134 tonnum. Fáeinir...

Fyrrum nemandi Lýðskólans á Flateyri sest á þing

Gunn­hild­ur Fríða Hall­gríms­dótt­ir varaþingmaður Pírata tók í fyrradag sæti á Alþingi í forföllum Björns Leví Gunnarssonar (Reykjavík suður). Gunn­hild­ur stund­ar nú nám...

Ísafjörður: Skólaslit Tónlistarskólans 2024 í gær

Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag. Bergþór Pálsson skólastjóri sagði það hafa verið mikið gæfuspor að gerast Ísfirðingur fyrir fjórum árum, móttökurnar og kynnin af þessu kraftmikla og fallega samfélagi hefðu verið...

Smit um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS

Skipverji um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS greindist jákvæður í hraðprófi og var farið með hann til hafnar á Ísafirði í...

Fiskeldi Austfjarða hf eftirsótt

Fjárfestar skráðu sig á nokkrum klukkustundum fyrir öllu hlutafé sem er til sölu í nýju fyrirtæki Ice Fish Farm AS. Fyrirtækið verður skráð í norsku...

Orkusjóður: 21 styrkur til Vestfjarða samtals 135 m.kr.

Orkusjóður hefur samþykkt að veita nærri 900 m.kr. til styrktar orkukiptum. Alls voru veittir 137 styrkir og kemur 21 þeirra til Vestfjarða....

Vesturbyggð auglýsir eftir grenjaskyttum

Vest­ur­byggð auglýsir eftir aðilum til grenja­leitar og grenja­vinnslu í Vest­ur­byggð. Óskað er eftir umsækjendum fyrir fimm svæði, skv. gömlu...

Breyta á deiliskipulagi Eyrarinnar á Ísafirði

Ísafjarðarbær auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Sundstræti, Ísafirði. Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti 4. febrúar sl. að auglýsa tillögu...

Skoðar ívilnanir á landsbyggðinni

Í drögum að nýrri byggðaáætlun er að finna tillögur um ívilnanir til fólks á svæðum sem glíma við fólksfækkun. Tillögurnar lúta meðal annars að...

Fjörið fram streymir næstu daga

  Nú renna öll vötn til Ísafjarðar og eru gestir þegar teknir að streyma að í stórum stíl og verður væntanlega lítið lát á næstu...

Nýjustu fréttir