Miðvikudagur 4. september 2024

Húðvaktin veitir nýja fjarlækningaþjónustu í húðlækningum

Húðvaktin er fjarlækningaþjónusta sem opnaði þann 3. janúar síðastliðinn og er fyrsta þjónusta sinnar tegundar á Íslandi. Bjarni Kristinn Eysteinsson framkvæmdastjóriHúðvaktarinnar segir...

Gott er að eiga Bakkabræður bara til að geta hlegið

Kómedíuleikhúsið hefur gert fjórar bráðfjörugar og ævintýralegar brúðumyndir um Bakkabræður fyrir netsjónvarp. Þeir bræður á Bakka eru án...

Efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2023 vann silfur í gær á EM í bogfimi

Maria Kozak úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar, búsett í Súgandafirði, vann í gær silfur í liðakeppni í bogfimi á Evrópumeistaramóti U21 innandyra sem haldið...

Ísafjarðarbær: sækja um í Fiskeldissjóð fyrir verkmenntahúsi M.Í.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi í gær á fundi sínum um verkefni sem vinna þarf í sveitarfélaginu og það hyggst sækja um styrk úr...

Minning: sr Karl Sigurbjörnsson biskup

Í dag verður gerð útför séra Karls Sigurbjörnssonar, biskups. Hann var fæddur í Reykjavík 5. febrúar 1947 og lést 12. febrúar sl....

Sólrisuvika, gróskudagar og Dýrin í Hálsaskógi

Að fagna komu sólarinnar með sólrisuhátíð hefur verið fastur liður í skólahaldi Menntaskólans á Ísafirði síðan árið 1974.

Frestur til að skila fram­boðum er til 29. mars

Frestur til að skila fram­boðum vegna kosn­inga til sveit­ar­stjórnar í sameinuðu sveit­ar­fé­lagi Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar sem fram fara 4. maí 2024 er til kl. 12 á hádegi föstu­daginn 29. mars.  Framboðslistum ásamt nauðsynlegum fylgigögnum skal skila til formanns kjörstjórnar samkvæmt...

Listeria í skinku

Matvælastofnun varar við neyslu á eftirfarandi framleiðslulotum af skinku af vissum vörumerkjum frá Stjörnugrís vegna grun um Listeria monocytogenes. Stjörnugrís hf. hefur...

Tímabundin notkun á eldissvæði í Seyðisfirði, Ísafjarðardjúpi ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að tímabundin notkun á eldissvæði í Seyðisfirði, Ísafjarðardjúpi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

Reykhólar: tvö tilboð í hafnarframkvæmdir

Tvö tilboð bárust í verkið „Reykhólahreppur – Karlsey, þekja og lagnir 2024“ sem Vegagerðin bauð út. Tilboðin voru opnuð í síðustu...

Nýjustu fréttir