Miðvikudagur 4. september 2024

Bolungavík: styður hugmyndir Guðmundar Fertrams um samgöngusáttmála Vestfjarða

Bæjarráð Bolungavíkur ræddi samgöngumál á Vestfjörðum í síðustu viku og ályktaði af því tilefni að það styddi þær hugmyndir sem fram...

Guðbjörg Ásta: fékk 1,5 m.kr. styrk frá Háskóla Íslands til að rannsaka svæðisbundnar takmarkanir...

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, forstöðumaður rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Vestfjörðum, fékk nýlega 1,5 m.kr. styrk til samfélagsvirkni vegna verkefnis sem snýr að...

Ísafjörður: vilja byggja nýja slökkvistöð

Sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar lagði fyrir bæjarráðið á mánudaginn minnisblað um þá kosti sem hann telur vera fyrir hendi til þess...

Sigurður VE 15 ex Sigurður ÍS 33

Upphaflega Sigurður ÍS 33 og síðar RE 4, smíðaður í Þýskalandi árið 1960 fyrir Ísfell h/f á Flateyri.

Umsóknarfrestur um hreindýraveiðileyfi rennur út á morgun

Umsóknafrestur um veiðileyfi á hreindýr rennur út á miðnætti á fimmtudaginn á morgun þann 29. febrúar. Hægt er...

Heimilt að hefja grásleppuveiðar 1. mars

Katrín Jakobsdóttir forsætis- og matvælaráðherra hefur undirritað reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2024.   Samkvæmt reglugerðinni verður heimilt að hefja grásleppuveiðar...

Reykhólahreppur – Fundað um kröfur ríkisins í dag

Reykhólahreppur stendur fyrir opnum upplýsingafundi í dag þriðjudaginn 27. febrúar nk. kl. 17 í matsal Reykhólaskóla þar sem verjandi Reykhólarhepps, Stefán Ólafsson...

Fyrirhugað útboð: Hvalsker – Sauðlauksdalur – Hvallátrar

Vegagerðin er með á lista yfir fyrirhugað útboð á þessu ári vegarkafla í Patreksfirði Örlygshafnarvegi 612 frá Hvalskeri að Sauðlauksdal og þaðan...

Húðvaktin veitir nýja fjarlækningaþjónustu í húðlækningum

Húðvaktin er fjarlækningaþjónusta sem opnaði þann 3. janúar síðastliðinn og er fyrsta þjónusta sinnar tegundar á Íslandi. Bjarni Kristinn Eysteinsson framkvæmdastjóriHúðvaktarinnar segir...

Gott er að eiga Bakkabræður bara til að geta hlegið

Kómedíuleikhúsið hefur gert fjórar bráðfjörugar og ævintýralegar brúðumyndir um Bakkabræður fyrir netsjónvarp. Þeir bræður á Bakka eru án...

Nýjustu fréttir