Föstudagur 6. september 2024

Ísafjarðarhöfn: Tígur bauð lægst

Í gær voru opnuð tilboð í fyrirstöðugarð sem er upphaf framkvæmda vegna lengingu á Sundabakka á Ísafirði sem er langstærsta framkvæmd sem Hafnarsjóður Ísafjarðarbæjar...

Gönguferð fjölskyldunnar í Kaldrananeshreppi

Gönguferð fjölskyldunnar í Kaldrananeshreppi verður á laugardaginn 15.júlí. Farið verður yfir Bæjarháls með viðkomu hjá litlum strandatröllum.Þessi gamla...

Patreksfjörður: breytingar á kvíaeldi staðfestar að hluta til

Úrskurðarnefnd hefur lokið umfjöllun um kæru Marinós Thorlacius eiganda Efri-Tungu II og helmings hlutar í Efri-Tungu í Örlygshöfn í vestanverðum Patreksfirði um...

Mjólká er ekki laxveiðiá

Nokkuð hefur verið fjallað um laxa sem veiðst hafa í Mjólká í Arnarfirði þar sem hluti þeirra virðast vera eldislaxar. Þekkt er...

Kristín hefur keppni í dag

Kristín Þorsteinsdóttir sundkona er nú stödd í Bobigny Frakklandi og keppir á Evrópumeistaramóti DSISO. Fyrsti keppnisdagur er í dag og keppir Kristín í tveimur...

Verðið lækkar mest í Nettó

Verð í verslunum Nettó lækkaði mest allra verslana á milli júlí og ágúst samkvæmt mælingum Verðlagseftirlits ASÍ. Er tekið fram í greiningu...

Keppt í höggleik án forgjafar síðastliðna helgi

Golfmót VÍS var haldið hjá Golfklúbbi Ísafjarðar síðastliðinn sunnudag, þann 5.ágúst. Keppt var í höggleik án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Einnig voru veitt...

Arctic Fish: 62 m.kr. hagnaður á fyrri hluta ársins

Á fyrsta ársfjórðungi 2020 var góður afkoma og hagnaður varð 795 þúsund evrur eða um 130 m.kr.  Á öðrum fjórðungi varð afkoman neikvæð um...

Alvarleg staða sem krefst aukinna rannsókna

Árlegur fundur um niðurstöður stofnmælinga, ráðgjöf og rannsóknir á rækju í Ísafjarðardjúpi með hagsmunaðilum og fulltrúum Hafrannsóknastofnunar var haldinn á Ísafirði í síðustu viku....

Forgangsatriði að grípa til verndunaraðgerða á Látrabjargi

Það þarf að stórefla gæslu, viðveru og upplýsingafjölf á Látrabjargi að sögn Eddu Kristínar Eiríksdóttur, starfsmanna Umhverfisstofnunar á suðurfjörðum Vestfjarða. Ítarlegt viðtal við hana...

Nýjustu fréttir