Miðvikudagur 4. september 2024

Ísafjörður: vantar meira vatn á Suðurtanga

Sviðstjóri umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar óskaði eftir tillögum frá Verkís að lausn til að koma til móts við mikla aukningu á vatnsnotkun...

Torfnes: Vestri kvartar yfir snjómokstri

Knattspyrnudeild Vestra hefur sent erindi til Ísafjarðarbæjar og er kvartað yfir snjómokstri á Torfnessvæðinu. Þar segir að lengi hafi Ísafjarðarbær haft það...

Háskóladagurinn á laugardag

Háskóli Íslands býður öllum áhugasömum að heimsækja háskólasvæðið á Háskóladaginn 2024 sem fram fer 2. mars milli klukkan 12 og 15. Þar...

12 hnútar

12 hnútar eru veggspjöld sem Samgöngustofa hefur látið gerað um öryggismál á sjó. Á árunum 2017-2021 varð ekkert banaslys...

Hvað er vestfirska, hvernig lýsir hún sér og hvenær „dó“ hún út?

Fyrir fáeinum árum svaraði Guðrún Kvaran prófessor þessum spurningum á eftirfarandi hátt: Með vestfirsku er átt við þau málfarslegu atriði sem...

Botnsvirkjun í Dýrafirði háð mati á umhverfisáhrifum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Botnsvirkjun í Dýrafirði, Ísafjarðarbæ, skuli háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 111/2021.

Vindorkuver: auknar tekjur til sveitarfélaga

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur kynnt tvö væntanleg þingmál í samráðsgátt stjórnvalda varðandi vindorkuver. Tilgangurinn er að einfalda uppbyggingu vindorkuvera til framleiðslu...

Vesturbyggð: Héðinn fékk Hafnarbakka 12

Á fundi bæjarráðs Vesturbyggðar í gær var úthlutað lóðinni Hafnarbakki 12 á Patreksfirði. Fimm umsækjendur voru um lóðina sem er á hafnarsvæðinu...

Bolungavík: styður hugmyndir Guðmundar Fertrams um samgöngusáttmála Vestfjarða

Bæjarráð Bolungavíkur ræddi samgöngumál á Vestfjörðum í síðustu viku og ályktaði af því tilefni að það styddi þær hugmyndir sem fram...

Guðbjörg Ásta: fékk 1,5 m.kr. styrk frá Háskóla Íslands til að rannsaka svæðisbundnar takmarkanir...

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, forstöðumaður rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Vestfjörðum, fékk nýlega 1,5 m.kr. styrk til samfélagsvirkni vegna verkefnis sem snýr að...

Nýjustu fréttir