Helgi Snær ráðinn forstöðumaður fóðurmiðstöðvar Arctic Fish

Helgi Snær Ragnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður fóðurmiðstöðvar Arctic Fish á Vestfjörðum. Fóðurmiðstöðin er ný eining hjá félaginu en frá stjórnstöðinni sem...

Stafrænt ökuskírteini gildir aðeins á Íslandi

Íslendingar á ferðalagi erlendis hafi lent í vandræðum þegar þeir geta einungis lagt fram ökuskírteini á stafrænu formi.

Nýr verkefnastjóri hjá Háskólasetrinu

Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra við Háskólasetur Vestfjarða. Sigþrúður hefur starfað síðustu ár á öllum stigum...

Vitaferð með Landhelgisgæslunni

Árlega fara rafvirkjar Vegagerðarinnar hringferð um landið í eftirlits- og vinnuferð í vita og dufl sem aðeins er hægt að komast í frá sjó....

HEIMILIN GREIÐA MEIRIHLUTA UMHVERFISSKATTA Á ÍSLANDI

Skatttekjur og tryggingagjöld hins opinbera námu samtals 1.139.776 milljónum króna á árinu 2021 og þar af voru umhverfisskattar 55.244 milljónir (4,8 %)...

Bók um Fornahvamm í Norðurárdal

Fornihvammur er sögufrægur áningarstaður á leiðinni yfir Holtavörðuheiði. Saga þessa merka staðar að fornu og nýju er hér...

Flateyri – Kalksalt fyrirtæki í örum vexti

Eitt af fyrirtækjunum sem fékk styrk úr Þróunarverkefnasjóði Flateyrar á dögunum var Kalksalt ehf á Flateyri. Kalksalt er í eigu Sæbjargar Freyju...

Vestri: mætir Fjölni á Olís vellinum Ísafirði í dag

Átjánda umferð Lengjudeildar karla verður leikin í dag. Vestri fær Fjölni í Grafarvogi í heimsókn og hefst leikurinn kl 18 á Olísvellinum....

Edinborg í dag : Kórerumenn kynna menningu lands síns

Í Edinborgarhúsinu á Ísafirði er staddur hópur fólks frá Suður Kóreu  Bobusang sem er að kynna kóreska menningu.Hópurinn er á ferð um Ísland til að...

Marianna og Kristján sigruðu á bogfimimóti skotíþróttafélagsins

Á laugardag hélt Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar bogfimimót þar sem keppt í tveimur flokkum; unglingaflokki þar sem spreyttu sig keppendur undir 21.árs  aldri og opnum flokki....

Nýjustu fréttir