Fimmtudagur 18. júlí 2024

Umhverfisstofnun vill vernda ref fyrir myndatöku

Umhverfisstofnun hefur kynnt fyrir Ísafjarðarbæ áform sín um tvær breytingar á reglum um friðlandið á Hornströndum. Fyrri breytingartillagan er á þá leið að leyfi þurfi ...

Að lifa með einhverfu

Mikael Sigurður Kristinsson er 18 ára nemi við Menntaskólann á Ísafirði. Hann sker sig ekki mikið úr nemendahópnum en munurinn á Mikael og vísitölunemanum...

Ernir: nýja flugvélin í heimahöfn

Í hádeginu lenti á Ísafirði nýjasta flugvél Flugfélagsins Ernir, Dornier 328 tegund sem tekur 32 farþega. Hörður Guðmundsson, framkvæmdastjóri félagsins var glaður í bragði...

Hnífsdalur: Smíðaði líkan af breskum togara

Ingvar Friðbjörn Sveinsson í Hnífsdal smíðaði í fyrra nákvæmt módel af breska togaranum Ceasar H 226 frá Hull. Ingvar sagðist hafa verið 7 mánuði...

Hallgrímur Sveinsson látinn

Hallgrímur Sveinsson, Brekku Dýrafirði er látinn. Hann lést á heimili sínu gær. Hallgrímur var fæddur 28. júní 1940. Hallgrímur Sveinsson er f.v. kennari og skólastjóri...

Ingibjörg Guðmundsdóttir nýr skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri

Ingibjörg Guðmundsdóttir, núverandi kennslustjóri Háskólans í Reykjavík, hefur verið ráðin skólastjóri Lýðháskólans á Flateyri frá 15. júní næstkomandi og tekur þá við af Helenu...

Silungur skiptir um nafn

Ísfirska fisksölufyrirtækið North Atlantic - Fisksala, sem sérhæfir sig í sölu á gourmet vörum úr sjávarfangi hefur undanfarin þrjú ár m.a. einbeitt sér að...

Safnað fyrir krabbameinsveikan dreng

Einn kennara drengsins hefur beðið um birtingu fyrir eftirfarandi tilkynningu: Marcel Knop - nemandi í 9. bekk Grunnskóla Bolungarvíkur greindist nýlega með krabbamein. hann er...

Arctic Fish í viðræðum um laxasláturhús í Bolungavík

Samningaviðræður eru í gangi milli Arctic Fish og Jakobs Valgeirs ehf f.h. FMBS um kaup þess fyrrnefnda á nýju 1000 fermetra húsi...

Ísafjarðarbær: Bragi R. Axlesson víkur úr velferðarnefnd

Á bæjarstjórnarfundi í gær vék Bragi Rúnar Axelsson, formaður velferðarnefndar Ísafjarðarbæjar úr nefndinn. Harpa Björnsdóttir tók við formennskunni í hans stað að...

Nýjustu fréttir