Föstudagur 19. júlí 2024

Rafverk AG : tvöfalda húsnæðið

Fyrirtækið Rafverk AG ehf í Bolungavík hefur í mörg ár verið til húsa í gömlu og litlu húsnæði. Með vaxandi umsvifum síðustu...

Vestfjarðastofa annast sumarviðburðasjóð Ísafjarðarhafna

Ísafjarðarbær hefur samið við Vestfjarðastofu um umsjón með Sumarviðburðasjóði Ísafjarðarhafna í ár. Umsjón sjóðsins fellst m.a. í auglýsingu umsókna um styrki í...

Hrossum fækkar en tölur um fjölda þeirra eru óáreiðanlegar

Samkvæmt tölum Hagstofunnar um búfé á landinu er fjöldi nautgripa og svína óbreyttur á milli árana 2022 og 2023.

Geld­ings­skor­ar­dalur og strand togarans Dhoon

Sunnudaginn 7. júlí mun landvörður á Látrabjargi leiða göngu frá bílastæðinu við Geldingsskorardal að bjargbrún og fræða áhugasama um strand togarans Dhoon...

Menntaskólinn á Ísafirði með íslenskubraut fyrir nemendur af erlendum uppruna

Kvennaskólinn í Reykjavík, Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ og Menntaskólinn á Ísafirði munu bjóða upp á nýjar íslenskubrautir í haust. Ætlunin er að auka...

Í tilefni sameiningar – Þorpin þrjú

Ljóðasetrið sótti um og fékk styrk frá Vesturbyggð vegna verkefnis sem kallast Þorpin þrjú og er haldið í tilefni af sameiningu Vesturbyggðar...

Fjölmenni á götuhátíðinni á Flateyri

Fjölmennt var á götuhátíðinni á Flateyri sem haldin var um helgina. Á laugardaginn var götumarkaður haldinn í góðu og sólríku veðri, þótt...

Fjórðungssamband Vestfirðinga: hætta þátttöku í Earth Check umhverfisstjórnun

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur samþykkt að taka undir tillögu framkvæmdaráðs Earth Check á Vestfjörðum um að hætta þátttöku í Earth Check og...

Ísafjörður: samsetning á eldiskví á Sundabakka

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að leigja færeyska fyrirtækinu KJ Hydraulik aðstöðu á Sundabakka um þriggja vikna skeið  vegna samsetningar á...

Ferðafélag Ísfirðinga: Vatnsdalur – 1 skór

Laugardaginn 6. júlí Skráning óþörf, bara mæta. Fararstjórn: Elva Björg Einarsdóttir frá Seftjörn á Barðaströnd, höfundur...

Nýjustu fréttir