FÓTBOLTAÁRIÐ 2024 Í MÁLI OG MYNDUM
Út er komin bókin Íslensk knattspyrna 2024 eftir Víði Sigurðsson.Þetta er stærsta bókin frá upphafi, 304 blaðsíður, og hér finnur áhugafólk um...
Konungsheimsókn til Ísafjarðar 1907
Á bryggju, ungar stúlkur í hvítum kjólum standa heiðursvörð beggja vegna við dregil sem lagður er á bryggjuna. Heiðurshlið ofar á bryggjunni....
Verð á rafmagni hækkar mikið á árinu
Á einu ári eða frá því í október í fyrra til dagsins í dag hefur verð á raforku hjá smásölum hækkað á...
Þrjú raðhús risin á Reykhólum
Nú fyrir skömmu var reist þriðja raðhúsið sem áformað var að byggja á þessu ári á Reykhólum.
Það...
Byggðasafnið: kynna íslenskar jólahefðir á laugardaginn
Forstöðumaður Byggðasafnsins á Ísafirði Jóna Símonía Bjarnadóttir mun fræða gesti um um íslenskar jólahefðir á einfaldri íslensku.
Markhópurinn...
Arnarlax hefur framleitt 100.000 tonn af laxi – sem samsvarar 500 milljón máltíðum
Arnarlax á Bíldudal náði þeim merka áfanga í síðustu viku að framleiða yfir 100,000 tonn af laxi frá stofnun fyrirtækisins árið 2010...
Vestri körfubolti – Special Olympics: „Þessar æfingar eru toppurinn á vikunni“.
Í september sl. byrjaði körfuknattleiksdeild Vestra, í samstarfi við Íþróttafélagið Ívar, að bjóða upp á körfuboltaæfingar fyrir börn á aldrinum 6-16 ára....
Verkvest: félagsleg undirboð Virðingar og Sveit
Trúnaðarráð Verkalýðsfélags Vestfirðinga hvetur félagsfólk, almenning og atvinnurekendur til samstöðu gegn félagslegum undirboðum SVEIT og Virðingar segir í yfirlýsingu sem Verkalýðsfélag Vestfirðinga...
Reglur um ljósabúnað – einkum vörubíla
Samgöngustofa vekur athygli á reglum um ljósabúnað, sérstaklega ljósum og gliti á vörubílum.
Töluvert hefur verið um fyrirspurnir...
Hvert verður orð ársins í Vesturbyggð
Eins og í fyrra gefst íbúum í Vesturbyggð kostur á að senda inn tillögur að orði ársins á vefsíðu sveitarfélagsins og er...