Búsetukönnunin: Hamingja íbúa mest í Skagafirði, Snæfellsnesi og á Héraði

Hamingja íbúa í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði mælist mest á landinu í nýrri íbúakönnun landshlutanna, og íbúar Stranda og Reykhóla...

Fleiri við kennslu í grunnskólum án kennsluréttinda

Skólaárið 2023-2024 voru 18,7% starfsfólks við kennslu í grunnskólum án kennsluréttinda og hefur hlutfallið ekki verið hærra frá árinu 2002 að því...

Áhöfnin á varðskipinu Þór og starfsmenn Vegagerðarinnar annast viðhald á vitum landsins

Áhöfnin á varðskipinu Þór lagði á dögunum af stað í árlegan vitatúr í samstarfi við starfsmenn Vegagerðarinnar. Áratugum...

Sumarið er komið – nagladekkin af

Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að hún telji að sumarið sé komið og að enginn ætti því að þurfa...

Messað að Stað í Aðalvík

Messað verður í kirkjunni að Stað í Aðalvík laugardaginn 22. júní kl. 14:30. Prestur er séra Magnús Erlingsson. Bátur...

Heilbrigðisráðherra: Netsala áfengis ógnar grundvallarmarkmiðum lýðheilsu

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra bendir á í bréfi til fjármála- og efnahagsráðherra að með netsölu áfengis sé grafið undan gildandi sölufyrirkomulagi á áfengi og...

Sveitarfélög: vilja virkja og jafna raforkukostnað

Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum héldu fund í gær ályktuðu um stöðuna í orkumálum. Á fundinum voru fulltrúar frá 31 sveitarfélagi.

Strandabyggð: vinnslutillaga samþykkt að nýju aðalskipulagi fyrir 2021 – 2033

Sveitarstjórn Strandabyggðar samykkti 14. maí vinnslutillögu að aðalskipulagi fyrir Strandabyggð sem gildir fyrir 2021 - 2033. Um er að ræða endurskoðun á...

Ísafjörður: ný slökkvistöð gæti kostað 460 m.kr.

Í minnisblaði sviðsstjóra umhverfis- og eignarsviðs Ísafjarðarbæjar til bæjarráðs segir að áætlað sé að kostnaður vegna slökkvistöðvar sé um 460.000 kr./fm....

Vesturbyggð: nýr bæjarstjóri fyrir 19. júní

Í gær var haldinn fyrsti bæjarráðsfundur í nýju sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðar. Páll Vilhjálmsson, formaður bæjarráðs segir að stefnt sé að...

Nýjustu fréttir