HSÍ með námskeið á Patreksfirði

Um næstu helgi stendur Handknattleikssamband Íslands fyrir handboltanámskeið á Patreksfirði í samvinnu við Arnarlax dagana 22.-23.febrúar. Námskeiðið fer fram...

Vesturbyggð: allur byggðakvóti til vinnslu innan sveitarfélags

Bæjarráð Vestubyggða leggur til að sérreglur varðandi úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa í Vesturbyggð verði óbreyttar frá síðasta fiskveiðiári á fiskveiðiárinu 2024/2025 með...

Vegakerfið: 290 milljarða kr. viðhaldsskuld

Samtök iðnaðains og félag ráðgjafarverkfræðinga hafa gefið út skýrslu um innviði landsins. Tekur hún til vegakerfis, veitukerfa,flugvalla, hafna, fasteigna og raforkukerfis.

Suðurtangi: Hrafnatanga 4 var úthlutað 2018

Á fundi Skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðabæjar á mánudaginn kemur fram að  lóðinni við Hrafnatanga 4, Ísafirði hafi verið úthlutað til Sjávareldis ehf....

Vegagerðin: ásþunginn hækkaður í 10 tonn

Þeim 7 tonna ásþungatakmörkunum sem hafa verið í gildi á Vestfjarðavegi 60 frá Hringvegi 1 við Dalsmynni að Snæfellsnesvegi 54 við Skógstagl...

Byggðakvóti: óbreyttar sérreglur

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að sömu reglur muni gilda í ár um úthlutun byggðakvóta og voru í gildi...

Ljósmóðurtaska

Salbjörg Jóhannsdóttir (1896-1991) var ljósmóðir í Snæfjallahreppi frá 1929 þar til hún, níræð að aldri, fluttist frá Lyngholti til Ísafjarðar árið 1987....

Þeim fækkar sem fara í ljósabekk

Árið 2024 var hlutfall þeirra sem hafði farið í ljós síðustu 12 mánuði á Íslandi 5% sem er einu prósentustigi lægra en...

Styrkir til íslenskukennslu fyrir útlendinga

Mennta- og barnamálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2025. Alls barst 21 umsókn frá fyrirtækjum og stofnunum til...

Furðuverur í myrkrinu

Furðuverur í myrkrinu er verkefni barna á aldrinum 4 – 8 ára í leik- og grunnskólum Ísafjarðarbæjar. Þar fræðast...

Nýjustu fréttir