Föstudagur 6. september 2024

Patrekshöfn: 518 tonna afli í ágúst

Alls var landað rúmum 518 tonnum í Patrekshöfn í síðasta mánuði. Mest bar á strandveiðibátum og var afli um 30 báta  um 176 tonn í...

Knattspyrnulið Vestra mætir Leikni í dag

Leikur 2. deildar liðs Vestra við Leikni sem átti að vera í gær var færður fram til klukkan 14 í dag, sunnudaginn 22. júlí....

Sífellt fleiri konur fara á skotvopnanámskeið

Tímabili skotvopna- og veiðikortanámskeiða er lokið í ár. Alls auglýsti teymi veiðistjórnunar og lífríkismála hjá Umhverfisstofnun 41 námskeið um allt land. Þátttakendur voru ríflega...

Ófærð á sunnanverðum Vestfjörðum

Ófært er yfir Mikladal, Hálfdán og Kleifaheiði á sunnanverðum Vestfjörðum. Þá er vegurinn um Raknadalshlíð lokaður. Dynjandisheiði er lokið og verður...

Börnin inni á kvöldin

Þann 1. september breyttust þau tímamörk sem varða heimila útivist barna. Þannig mega 12 ára börn og yngri vera úti til...

ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN ÁFORMUÐ 23-25. SEPTEMBER

Þrátt fyrir þá óvissu sem stafar af COVID-19 vinnur Mercator Media Limited áfram að því að undirbúa Íslensku sjávarútvegssýninguna (Icefish) sem halda á ...

Ísafjarðarbær samþykkir mannréttindastefnu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti mannréttindatsefnu fyrir sveitarfélagið á síðasta fundi bæjarstjórnar. Samstaða var um málið sem samþykkt var í einu hljóði. Einkunnarorð mannréttingarstefnunnar eru: SANNGIRNI –...

30 manns með Ferðafélaginu yfir Álftafjarðarheiði

Ferðafélag Ísfirðinga stóð fyrir gönguferð yfir Álftafjarðarheiði í gær þar sem gengið var frá Seljalandi í Álftafirði um Álftafjarðarheiði og yfir að...

Ný færðarkort hjá Vegagerðinni

Á vef Vegagerðarinnar er nú að finna ný færðarkort og leysa þau af hólmi kort af grænu Íslandi sem hafa sinnt þessari upplýsingaveitu í...

Deiliskipulag fyrir Hvalárvirkjun – umsagnir

Runnin er út frestur sem gefinn var til þess að senda inn umsagnir eða gera athugasemdir við deiliskipulag vegna rannsókna sem tengjast Hvalárvirkjun í...

Nýjustu fréttir