Fimmtudagur 5. september 2024

Ort um vestfirska malarvegi

Hagyrðingurinn Pétur Stefánsson hefur verið á ferð um Vestfirði undanfarnar vikur og yrkir gjarnan um ferðalagið. Hann var nú síðast á sunnanverðum...

Heilsufar hamlar daglegu lífi fjórða hvers íbúa

Árið 2018 kvaðst um þriðjungur íbúa á Íslandi stríða við langvarandi veikindi. Hlutfall fólks sem býr við takmarkanir í daglegu lífi sökum heilsufars hefur...

13. apríl 1844 – Jón Sigurðsson kosinn á Alþingi

Jón Sigurðsson var kosinn á þing í fyrsta sinn, á kjörfundi sem haldinn var í kirkjunni á Ísafirði. Hann...

Ný sýning : Plötusafn Sigurjóns Samúelssonar á Hrafnabjörgum

Sérstök sýning um plötusafn Sigurjóns Samúelssonar á Hrafnabjörgum var opnið í Þjóðarbókhlöðunni í dag að viðstöddu fjölmenni á 83. afmælisdegi Sigurjóns, en hann var...

Grindavík: skemmdir á götum – staða mála

Landsbjörg var að senda frá sér myndir af skemmdum á götum í Grindavík. Eins og sjá má eru þær...

130 MW vindorkugarður í Garpsdal

Lögð hefur verið fram tillaga að matsáætlun virkjun vindorku með vindmyllum. Fyrr í vetur var greint frá því á Bæjarins besta að þessi áform...

Ísafjarðarbær: bókun um skýrslu um fiskeldi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar segir í bókun sinni um skýrslu Ríkisenduskoðunar um sjókvíaeldi að skýrslan sé áfellisdómur yfir stjórnsýslu fiskeldis og að hún komi...

Kynning á nýrri ferðamannaleið

Föstudaginn 21. febrúar n.k. munu Vestfjarðastofa og Vesturlandsstofa kynna nafn og merki nýrrar ferðamannaleiðar sem unnið er að þróun á. Leiðin hefur gengið undir...

Ísafjarðarbær: 10 m.kr. til Grunnskólans

Bæjarráð hefur afgreitt til bæjarstjórnar viðauka við fjárhagsáætlun þar sem lagt er til að endurnýja eldunarofna í mötuneyti Grunnskólans á Ísafirði. Kostnaður...

Ofurkælingarbúnaður 3X seldur til Noregs

Skaginn3X og Grieg Seafood í Alta í Noregi undirrituðu á dögunum samning um innleiðingu Grieg Seafood á SUB CHILLING kerfi sem Skaginn3X hefur þróað...

Nýjustu fréttir