Fimmtudagur 5. september 2024

Gangamenn settu met

Í viku 3 voru grafnir 79,0 m í Dýrafjaðrargöngum sem er nýtt met í greftri á einni viku. Heildarlengd ganganna í lok viku 3...

Umhverfisráðherra fékk fyrsta fossadagatalið

Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son um­hverf­is­ráðherra tók í dag við fyrsta ein­tak­inu af fossa­da­ga­tal­inu 2018 úr hendi þeirra Tóm­as­ar Guðbjarts­son­ar hjartask­urðlækn­is og Ólafs Más Björns­son­ar augn­lækn­is....

Ísafjörður: bæjarstjórinn með nærri 1,6 m.kr. á mán.

Laun og fastar greiðslur Guðmundar Gunnarssonar, fráfarandi bæjarstjóra eru sléttar 1,5 milljónir króna á mánuði samkvæmt ráðningarsamningi sem gerður var 22. ágúst 2018. Föst mánaðaraun...

Hvilftarströnd er lokuð

Hvilftarströnd, leiðinni til Flateyrar í Önundarfirði hefur verið lokað vegna snjóflóðahættu. Vegfarendur eru beðnir um að huga vel að færð og veðri. Best er...

Mugison toppar sig enn og aftur

Okkar eini sanni Mugison hélt útgáfutónleika sína í Edinborgarhúsinu á föstudagskvöld. Þar steig hann á stokk ásamt hljómsveit sinni sem margir vilja meina að...

Skipulagsstofnun ekki sammála Vegagerðinni

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna Vestfjarðavegar (60) milli Bjarkalundar og Skálaness í Reykhólahreppi samkvæmt lögum nr. 106/2000. Að mati Skipulagsstofnunar er leið D2 sá kostur sem uppfyllir...

Ísafjarðarbær: veglína D valin um Dynjandisvog

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt aðalskipulagstillögu um veglínu á Dynjandisheiði innan marka sveitarfélagsins. Tvær tillögur voru upphaflega lagðar fram um veglínuna í Dynjandisvoginum...

Einleikjabúðir Act alone

Einleikjabúðir Act alone verða á Þingeyri 1-3 nóvember í samstarfi við Blábankann. Kennarar verða Elfar Logi Hannesson, einleikari og stofnandi Act alone, og Rúnar...

Fjölmennur íbúafundur á Reykhólum

Á heimasíðu Reykhólahrepps kemur fram að fjölmennur íbúafundur hafi verið haldinn 25. apríl. Íbúar Reykhólahrepps og formenn hinna ýmsu nefnda ásamt fleirum, hittust í...

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Flatey

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Flatey í Breiðafirði. Flatey var...

Nýjustu fréttir