Miðvikudagur 4. september 2024

Góðar fréttir af norsk-íslenskri síld í Barentshafi

Útlit er fyrir að þrír sterkir árgangar af norsk-íslenska síldarstofninum séu að alast upp í Barentshafi um þessar mundir.

Nýr forstjóri tekinn til starfa

Þann 1. mars tók Lúðvík Þorgeirsson við starfi forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Heilbrigðisráðherra skipaði hann í embættið til fimm...

Samfylkingin með fundi á Vestfjörðum

Formaður Samfylkingarinnar Kristrún Frostadóttir og Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ, sem er formaður í stýrihópi flokksins um atvinnu og samgöngur verða...

Gamla greinin: 2003 var aumlegt um að litast á Vestfjörðum

Fyrir áratug birti Guðbergur Rúnarsson, þáverandi framkvæmdastjóri landssambands fiskeldisstöðva grein í blaði samtakanna , 3.tölublaði Sjávarafls 2014 þar sem hannl lýsti ferð sinni...

VG: vill þjóðgarð á sunnanverðum Vestfjörðum

Í stjórnmálaályktun flokksráðsfundar Vinstri grænna sem haldinn var um liðna helgi segir að sýnt hafi verið fram á að með bættri orkunýtingu...

Frístundasvæði verði í Dagverðardal

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að auglýsar verði breytingar á aðalskipulagi sem heimili breytta landnotun í Dagverðardal á...

Botnsvirkjun í Dýrafirði: halda sínu striki

Gunnar Þórisson, stjórnarformaður Botnsorku ehf segir að úrskurður Skipulagsstofnunar um að virkjunaráformin í landi Botns í Dýrafirði þurfi að fara í umhverfismat...

Edinborg : ferðamálaráðherra með fund á mándaginn

Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra býður til opins umræðu- og kynningarfundar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Fundurinn verður haldinn í Edinborgarhúsinu Ísafirði...

Ísafjörður: Aldrei fór ég suður – 20 ára

Tónlistarhátíðin aldrei fór ég suður verður 20 ára í vor. Hátíðin var fyrst haldin um páskana 2004. Dagskrá næstu hátíðar var kynnt...

Miklar holuviðgerðir á vegum landsins

Þegar styttist í vorið, vinnur starfsfólk Vegagerðarinnar og verktakar hörðum höndum að því að gera við holur sem hafa myndast í bundnu...

Nýjustu fréttir