Fimmtudagur 5. september 2024

Ný eldisleyfi: beðið eftir Matvælastofnun

Umhverfisstofnun auglýsti 5. júní 2023 drög að starfsleyfi fyrir Arctic Fish í Ísafjarðardjúpi. Um er að ræða breytingu á leyfi sem áður...

ÚUA: fellir úr gildi bann við kvíum í Trostansfirði

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál úrskurðaði Arctic Sea Farm ehf í vil og felldi úr gildi ákvörðun Umhverfisstofnunar frá 17. mars...

Ljósleiðaravæðing á Vestfjörðum

Fjarskiptasjóður hefur veitt 20 milljóna króna styrk til ljósleiðaravæðingar á Vestfjörðum á þessu ári og því næsta. Í Vesturbyggð er gert ráð fyrir því að...

Skammaði þingmenn og vill annan formann samgöngunefndar Alþingis

Bryndís Sigurðardóttir, sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps sendi alþingismönnum tóninn á fundi vestfirskra sveitarstjórnarmanna  með þingmönnum Norðvesturkjördæmis í Flókalundi í lok síðasta mánaðar.  Fann hún að því...

Besta deildin: Vestri mætir Fram á morgun

Næsti leikur Vestra í Bestu deild karla verður á morgun kl 18 þegar Fram kemur í heimsókn. Leikið verður á Kerecis vellinum...

Atvinnuleysið 3 prósent

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 201.700 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í desember 2017, sem jafngildir 81,8% atvinnuþátttöku. Af þeim...

Ísafjörður: Heimavöllur Vestra verður Kerecis-völlurinn

Kerecis verður aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar Vestra samkvæmt samningi sem tilkynnt var um á Ísafirði í dag. Kvenna-, karla- og ungmennalið Vestra munu öll...

Körfuboltinn rúllar af stað. Vestri með stórsigur.

Í gærkvöldi hóf meistaraflokkur karla í körfubolta leik í 1. deild Íslandsmótsins. Vestri mætti Snæfelli í Stykkishólmi kl. 19:15. Vestri sigraði örugglega með 114...

Minjasjóður: Bernharð í stað Birgis

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur skipað Bernharð Guðmundsson, Önundarfirði í stjórn Minjasjóðs Önundarfjarðar í stað Birgis Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóra frá og með 1. janúar...

Forsætisráðherra boðar til jafnréttisþings í febrúar 2020

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur í samstarfi við Jafnréttisráð boðað til jafnréttisþings undir yfirskriftinni Jafnrétti í breyttum heimi. Þingið verður haldið í Hörpu þann 20....

Nýjustu fréttir