Miðvikudagur 4. september 2024

Knattspyrna – Vestri fær sænskan markvörð

Vestri hefur samið við markvörðinn William Eskelinen sem hefur leikið tvo leiki fyrir yngri landslið Svía . William...

Arctic Fish: Met árangur í Arnarfirði – 94% í fyrsta flokk

Arctic Fish greinir frá því í dag að metárangur hafi náðst í eldinu í Hvestu í Arnarfirði. Í fyrsta gæðaflokk hafi farið...

Flutningi kinda yfir varnarlínur vísað til lögreglu

Fram kemur í tilkynningu frá Matvælastofnun að stofnunin hafi vísað til lögreglu rannsókn á flutningi kinda yfir varnarlínur. ...

Lífeyrissjóður gerir 110 m.kr. kröfu á Ísafjarðarbæ

Lífeyrissjóðurinn Brú hefur lagt fram 110 m.kr. kröfu á hendur Ísafjarðarbær vegna A deildar lífeyrissjóðsins. Skýringin er sú að tryggingaleg staða...

Gallerí úthverfa: Ekki gleyma að blómstra

Björg Bábó Sveinbjörnsdóttir: sýning Ísafirði 8.3 – 28.3 2024 Föstudaginn 8. mars kl. 16 verður opnuð sýning á verkum...

Þungatakmarkanir á vegum á Vestfjörðum

Vegagerðin hefur tilkynnt um takmörkun á ásþunga við 10 tonn frá og með kl 10 í dag, 5. mars 2024. Þetta er...

Umhverfisstofnun: fékk umsókn Arnarlax árið 2019 -tillaga að starfsleyfi liggur nú fyrir

Umhverfisstofnun tilkynnti í síðustu viku, þann 26.2. 2024, að stofnunin hefði móttekið umsókn um starfsleyfi frá Arnarlaxi ehf. vegna sjókvíaeldis í...

Undirbúa sameiginlega umsókn í Fiskeldissjóð

Sveitarfélögin sem munu standa að byggingu nýs verkmenntahúss við Menntaskólann á Ísafirði undibúa að senda sameigilega umsókn um styrk í Fiskeldissjóð. Bæjarráð...

Ísafjörður: Aðgerðaráætlun í ferðmálum til 2030 kynnt

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra var á Ísafirði í gær og hélt í Edinborgarhúsinu opinn fund þar sem kynnt voru drög að...

400.000 einstaklingar skráðir með lögheimili á Íslandi

Samkvæmt skráningu í þjóðskrá eru einstaklingar með skráð lögheimili á Íslandi orðnir 400 þúsund talsins. Þetta er þó lifandi tala og líkur...

Nýjustu fréttir