Fimmtudagur 5. september 2024

Súðavíkurhlíð verður lokað í kvöld

Lögreglan á Vestfjörðum hefur tilkynnt að af öryggisástæðum hafi lögregla og Vegagerð ákveðið að loka veginum milli Ísafjarðar og Súðavíkur kl.23:00 í...

Ísafjarðarbær: aðgerðir í sundlaugum vegna covid19

Í ljósi aðstæðna þarf  að grípa til ráðstafana er varðar  sundlaugar Ísafjarðarbæjar. Þær eiga að tryggja að gestir geti haft tveggja metra bil á...

Umsóknarfrestur um stöðu sveitarstjóra Tálknafjarðar til 23. ágúst næstkomandi

Staða sveitarstjóra í Tálknafirði hefur verið auglýst aftur líkt og BB greindi frá á dögunum, en minnihluti sveitarstjórnar Tálknafjarðar sendi frá sér tilkynningu nýverið...

Býðst til að koma að fjármögnun rafstrengs og ljósleiðara frá Hólmavík til Árneshrepps

Ítarleg umfjöllun er á vef MBL í dag um fyrirhugaða virkjun Hvalárs, sem Vesturverk hyggst reisa á Ófeigsfjarðarheiði í Árneshreppi. Í viðtali við Gunnar...

Píratar: á móti sjókvíaeldi

Píratar halda úti á Facebook pírataspjalli. Þar meðal annars gefinn kostur á að bera fram spurningar um stefnu Pírata. Einn þeirra sem ber fram spurningu...

Flateyri: beðið um rökstuðning vegna byggðakvóta

Tveir umsækjendur um sérstakan byggðakvóta á Flateyri hafa óskað eftir rökstuðningi fyrir ákvörðun stjórnar Byggðastofnunar, sem var að gera samstarfssamning við Vestfisk ehf og...

Laxeldi: tveimur kærum hafnað

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hafnaði í síðustu viku tveimur kærum frá eiganda Efri-Tungu II og eiganda helmings hlutar í Efri-Tungu í...

Rækjuveiðar hafnar í Djúpinu

Rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi hófust í síðustu viku. Sjávarútvegsráðuneytið gaf út 460 tonna kvóta í haust en veiðar voru ekki leyfðar fyrr en í síðust...

Árneshreppur – þungatakmörkunum aflétt

Vegagerðin sendi í morgun frá sér fréttatilkynningu um afléttingu þeirra sérstöku þungatakmarkana sem í gildi hafa verið í Árneshreppi á vegi...

Æfa danssporin fyrir þorrablótið

  Á föstudag gengur þorrinn í garð og upphefst þá mikil samkomutíð á Íslandi er landsmenn koma saman og blóta þorra. Algengasta samkomuformið eru þorrablótin...

Nýjustu fréttir