Miðvikudagur 4. september 2024

Ný nafnskírteini

Útgáfa á nýjum nafnskírteinum er hafin hjá Þjóðskrá Íslands. Ný útgáfa nafnskírteina hefur verið lengi í undirbúningi, allt frá því að fyrsta...

Vetrarmyndir af Vestfjörðum

Stórfengleg fjallasý‎‎‎n heillaði áhöfn frystitogarans Snæfells EA 310 á heimsiglingu skipsins í lok síðustu viku. Stefán Viðar Þórisson skipstjóri sendi heimasíðunni meðfylgjandi...

Framsókn: vill að sveitarstjórnir greiði fyrir kjarasamningum

Sveitarstjórnarráð Framsóknarflokksins hefur sent frá sér tilkynningu um ályktun sem var samþykkt samhljóða á fundi sveitarstjórnarráðs Framsóknar í gærkvöldi. Þar eru sveitarstjórnir...

Hnjótur: stærsti einstaki eigandinn gerir ekki kröfu um greiðslu fyrir vatn

Greint hefur verið frá því á bb.is að Kristinn Þór Egilsson, landeigandi að Hnjóti í Örlygshöfn krefjist þess að sveitarfélögin Vesturbyggð og...

Patreksfjörður: Lyfja leitar að lyfjafræðingi

Enginn lyfjafræðingur er starfandi við útibú Lyfju á Patreksfirði og ályktaði sveitarstjórn Tálknafjarðar að þjónusta við íbúa svæðisins hefði versnað til muna...

Alþingi: Vilja ógilda þjóðlendukröfu fjármálaráðherra

Teitur Björn Einarsson alþm og fjórir aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram á Alþingi frumvarp til laga þar sem lagt er til...

Bolungavík: fagna nýju leyfi Arctic Sea Farm í Djúpinu

Bæjarráð Bolungavíkur bókaði á fundi sínum í gær að það fagnaði útgáfu rekstrarleyfis til Arctic Sea Farm vegna fiskeldis í Ísafjarðardjúpi. "Áform...

Vesturbyggð: Þórdís hættir sem bæjarstjóri

Þórdí Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð hefur verið ráðin sem bæjarritari og sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs hjá Sveitarfélaginu Árborg. Frá þessu er...

Góð heilsa alla ævi án öfga

Út er komin bókin Góð heilsa alla ævi án öfga hjá bókaútgáfunni Sögur - útgáfa. Á hverjum degi...

Gera ekki kröfu um Æðey og Vigur

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur fyrir hönd íslenska ríkisins afhent óbyggðanefnd kröfur um þjóðlendur á svæði 12 sem nefnist „eyjar og sker“ og...

Nýjustu fréttir