Fimmtudagur 5. september 2024

Lögreglan hættir rannsókn á banaslysi á Óshlíðinni 1973

Lögreglan á Vestfjörðum hefur hætt rannsókn á tildrögum atviks á Óshlíðarvegi 23. september 1973. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar sem birt...

Fimm nýjar íþróttagreinar á OL 2028

Á sunnudag, 15. október, hófst 141. þing Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Á þinginu voru teknar ákvarðanir um ýmis mál er varða ólympísk málefni.

Litlar líkur á fipronil í íslenskum eggjum

Í síðustu viku bárust upplýsingar frá Evrópu um að sníklalyfið fiponil hafi greinst í eggjum í Hollandi. Dreifing eggja frá ákveðnum eggjaframleiðendum var stöðvuð...

Stofnuð samtök atvinnurekenda á Ströndum og Reykhólum

Á þriðjudaginn í síðustu viku voru stofnuð samtök atvinnurekenda á Ströndum og á Reykhólum. Fundurinn var í Hnyðju á Hólmavík og var vel sóttur.   Meginmarkmið...

Reykhólar með sína fyrstu Íslandsmeistaratitla

UMF Afturelding á Reykhólum átti sannarlega frábæra helgi á Íslandsmóti U16/U18 í bogfimi sem haldið var í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Félagið vann...

Isabel Alejandra Diaz í framboði til háskólaráðs H. Í.

Ísfirðingurinn Isabel Alejandra Diaz  er í framboði til háskólaráðs Háskóla Íslands fyrir hönd Röskvu - samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands. Skipar hún 1. sæti...

Reykhóladagar um næstu helgi

Reykhóladagar verða haldnir hátíðlegir dagana 23. til 25. júlí næstkomandi. Á föstudeginum verður fjölbreytt dagskrá og má...

Sigurvon efnir til listaverkauppboðs

Krabbameinsfélagið Sigurvon rær á nýstárleg mið í fjáröflun  í marsmánuði er það verður með uppboð á verkum eftir vestfirska listamenn. Síðustu ár hefur félagið...

Sjóferðir: farþegagjald verður leiðrétt

Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri Ísafjarðarhafna segir að rætt hafi verið við Sjóferðir á Ísafirði um skil á farþegagjaldi og það verði leiðrétt.

Óvenju mikið um að auðnutittlingar séu að drepast

Óvenju margar ábendingar hafa að undanförnu borist Matvælastofnun um dauða auðnutittlinga, hvaðanæva af landinu frá fólki sem fóðrar smáfugla reglulega. Matvælastofnun mun...

Nýjustu fréttir