Þriðjudagur 3. september 2024

Sjálfbær fiskveiði í heilbrigðu hafi

Sjálfbær fiskveiði í heilbrigðu hafi er samstarfsverkefni Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Færeyja, Íslands, Litháen og Noregs. Tilgangur verkefnisins er...

Þingeyri: sundlaugin opnaði aftur í dag

Sundlaugin á Þingeyri opnaði aftur í morgun og verður opið í allan dag og ókeypis í laugina í tilefni af deginum. Lauginni...

Alþingi: biðja um skýrslu um gjaldtöku af fiskeldi

Halla Signý Kristjánóttir, alþm og níu aðrir alþingismenn hafa lagt fram á Alþingi beiðni um skýrslu frá matvælaráðherra um gjaldtöku af sjókvíaeldi....

Ríkið krefst þess að Ögurhólmar verði þjóðlenda

Í kröfugerð Þórdísar Kolbrúnar Gylfadóttur fjármálaráðherra um þjóðlendumörk á svæði 12, eyjar og sker og annarra landfræðilegra eininga sem eru ofansjávar á...

Þungatakmarkanir Súðavík – Ísafjörður

Vegna hættu á slitlagsskemmdum verður viðauki 1 felldur úr gildi og ásþungi bifreiða takmarkaður við 10 tonn frá kl. 08:00 í dag...

Gufudalssveit: stefnt að útboði í haust

G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrui Vegagerðarinnar segir að stefnt sé að því að bjóða út síðasta áfanga Gufudalssveitar í haust. Er það um...

Áforma uppbyggingu fjarskiptasenda á Vestfjörðum

Nova, Síminn, Vodafone og Neyðarlínan fyrir hönd Öryggisfjarskipta ehf vinna saman að uppbyggingu fjarskiptasenda á Vestfjörðum. Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir...

SKOLLAKOPPUR

Skollakoppurinn er hnöttótt ígulker. Fullvaxin dýr eru 6–7 cm í þvermál. Oftast er skollakoppurinn dökkur á lit, purpurarauður, grænleitur eða brúnleitur. Hann...

Bauhaus oftast með lægsta verðið

Verð í Bauhaus var oftast lægst í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ  í Bauhaus, Byko og Húsasmiðjunni þann 26. febrúar. Í samanburðinum var verð...

Dýrin í Hálsaskógi á Ísafirði

Í ár mun leikfélag Menntaskólans á Ísafirði setja upp barnaleikritið Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner. Nemendur skólans...

Nýjustu fréttir