Fimmtudagur 5. september 2024

Ítreka ósk um vetrarþjónustu í sveitum

Búnaðarfélagið Bjarmi í Ísafjarðarbæ fer fram á að bæjaryfirvöld taki til efnislegrar meðferðar ósk félagsins um vetrarþjónustu á sveitavegum í bæjarfélaginu. Í byrjun desember...

Brenn fyrir að sveitarfélagið mitt fái að vaxa og dafna

Í tilefni kosninga spurði BB efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og sveitarstjóra- og bæjarstjóraefni, af hverju kjósendur ættu að kjósa það....

Karfan. Stór hópur á leið á Sambíómótið

Um 30 iðkendur Kkd. Vestra á aldrinum 6-9 ára, og enn fleiri aðstandendur, eru nú á leið á hið árlega stórmót Sambíómótið, sem fram...

Vestfirðingar jákvæðir með nýja landsliðsbúninginn

Eins og þjóðinni allri er eflaust kunnugt, hefur nýr landsliðsbúningur verið opinberaður. Sitt sýnist hverjum um nýja útlitið, enda varla til sá Íslendingur sem...

Bæjarhátíð eldri borgara á Þingeyri 24. maí

Bæjarhátíð eldri borgara verður haldin á Þingeyri þriðjudaginn 24. maí. Allir eldri borgarar í Ísafjarðarbæ og Súðavík eru velkomnir. Rúta...

Mikið að gera hjá áhöfn Gunnars Friðrikssonar

Björgunarskipið Gunnar Friðriksson á Ísafirði var kallaður út rétt fyrir hádegi í gær vegna ferðalanga sem voru strandaglópar í Veiðileysufirði en mjög hvasst var...

Skífuþeytarar heima úr héraði

Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður hefur verið þekkt fyrir ákveðna formfestu, en skipuleggjendur hafa þó ekki verið hræddir við breytingar ef góðar hugmyndir fæðast....

Skipstjórar Samherja: „Eins­dæmi að stétt­ar­fé­lag kæri eig­in fé­lags­mann“

Sautján skip­stjórn­ar­menn sem starfa hjá Sam­herja segj­ast vera nú án stétt­ar­fé­lags í kjöl­far þess að Fé­lag skip­stjórn­ar­manna tók ákvörðun um að kæra eig­in fé­lags­mann...

Gönguferðir með Gísla Súrssyni um helgina

Það er aldrei dauð stund hjá Elfari Loga og Marsibil á Gíslastöðum í Haukadal Dýrafirði. Um Verslunarmannahelgina verður annars vegar velt vöngum um búskaparhætti...

Sanderla

Sanderla er lítill, kvikur og ljósleitur vaðfugl. Í sumarfiðri er sanderlan rauðbrún á höfði, hálsi og bringu, á baki eru fjaðrirnar ljós-...

Nýjustu fréttir