Þriðjudagur 3. september 2024

Spáðu í framtíðina

Háskóladagurinn verður haldinn í Menntaskólanum á Ísafirði 13. mars frá kl. 12:30-14:00. Fulltrúar sjö háskóla á Íslandi auk...

Púkinn – Hvers vegna búum við hér?

Púkinn, barna­menn­ing­ar­hátíð á Vest­fjörðum verður haldin í annað sinn 15. til 26. apríl. Einstak­lingar, skólar og stofn­anir eru hvött til að efna...

Samfylkingin: vel sóttur fundur á Ísafirði

Almennur stjórnmálafundur Samfylkingarinnar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á miðvikudagskvöldið var vel sóttur. Framsögumenn voru Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og Arna Lára Jónsdóttur,...

Viðtalið : Halldór Halldórsson

Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins ehf er í viðtali vikunnar. Bæjarins besta lagði fyrir hann nokkrar spurningar um félagið og starfsemi þess...

Háafell: 1,5 milljarður kr. fjárfesting í seiðaeldisstöð

Fiskeldisfyrirtækið Háafell ehf á Ísafirði hefur lagt um 1,5 milljarð króna í stækkun seiðaeldisstöðvar fyrirtækisins á Nauteyri í Ísafjarðardjúpi. Þetta kemur fram...

Félagsþjónusta og móttaka flóttamanna: samningur milli Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps

Gerður hefur verið samningur milli Súðavíkurhrepps og Ísafjarðarbæjar um sérfræðiráðgjöf, vinnslu mála og stjórnun í almennri félagsþjónustu og móttöku flóttamanna. Samningurinn byggir...

MÍ fær styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála

Menntaskólinn á Ísafirði fékk í gær styrk að fjárhæð 2,2 m.kr. úr þróunarsjóði innflytjendamála. Verkefnið heitir Við öll!...

Frístundasvæði í Dagverðardal

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur vísað til kynningar vinnslutillögu að nýju deiliskipulagi frístundasvæðis F14 í Dagverðardal í Skutulsfirði. Skipulagið...

Rannveig með erindi um starfsemi Listasafns Ísafjarðar

Í Vísindaporti á morgun föstudag flytur Rannveig Jónsdóttir erindi um starfsemi Listasafns Ísafjarðar sem var stofnað 12. febrúar 1963 og er elsta...

Tæplega fjögur sumarhús á hverja 100 íbúa

Rúmlega 15 þúsund sumarhús eru skráð á landinu, sem jafngildir tæplega fjórum sumarhúsum á hverja 100 íbúa. Sumarhúsum á hvern íbúa hefur...

Nýjustu fréttir