Fimmtudagur 5. september 2024

Vesturbyggð: útigangskindur í Skor og Stálfjalli

Matvælastofnun hefur ritað Vesturbyggð tvö bréf og tilkynnt um kindur sem ekki hefur verið sinnt um að sækja og minnir á skyldur sveitarfélagsins samkvæmt...

Gunni Þórðar – Lífssaga

Lífshlaup Gunnars Þórðarsonar er í senn furðulegt og stórkostlegt og er sú saga rakin í nýrri bók en höfundur hennar er Ómar...

Samgönguráðherra: áfram veginn um Teigsskóg !

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra vék að úrskurði úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál um Teigsskóg í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. En þar standa...

Varðveisla menningarminja og verðlaunavefurinn kollsvik.is

Minjastofnun Íslands veitti landeigendum á Láganúpi og í Kollsvík, bræðrunum Valdimari, Guðbjarti, Hilmari, Agli og Kára Össurarsonum, sérstaka viðurkenningu fyrir mikilvægt brautryðjendastarf í þágu...

Patreksfjörður. 5.464 tonna afli í fyrra

Í Patrekshöfn var landað 317 tonnum í desember sl. Togarinn Vestri BA landaði 172 tonnum. Annar afli kom á línu. Núpur BA...

Hinsegin L

Jólaskilti Vesturbyggðar í Geirseyrarmúla fauk í illviðri í fyrra en hefur nú verið endurreist bæjarbúum nú til sérstakrar gleði. Ekki bara vegna þess að...

Bolungavík: 68 milljóna króna lántaka bæjarins

Bæjarstjórn Bolungavíkur samþykkti á fundi sínum í fyrradag að taka 68 milljón króna lán til 15 ára hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Útsvarstekjur og framlög úr...

Sjávarútvegsráðherra skoðar bann við laxeldi í Jökulfjörðum

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur óskað eftir umsögnum þriggja stofnanna og viðkomandi sveitarfélaga um hvort rétt sé að lýst verði yfir banni við eldi laxfiska...

Dynjandisheiði: umferðin 70% af umferð um Steingrímsfjarðarheiði

Í fyrsta sinn er vetrarþjónustu á Dynjandisheiði og veginum haldið opnum fimm daga í viku hverri. Frá ármótum til 23. febrúar var...

Ófærð og rafmagnsleysi

Gul og appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Vestfirði í dag og gerir Veðurstofan ráð fyrir hvassviðri eða stormur með vindhraða á bilinu 18-25...

Nýjustu fréttir