Þriðjudagur 3. september 2024

Skotís: 15 verðlaun um helgina í skotfimi og bogfimi

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafirði gerðu það gott á tveimur mótum um helgina. Á Ísafirði var haldið landsmót í tveimur greinum skotíþrótta, þrístöðu...

Vegagerðin varar við ástandi vega í Reykhólasveit og Dölum

Á laugardaginn birti Vegagerðin fréttatilkynningu þar sem varað var við ástandi Vestfjarðavegar (60) í Reykhólasveit og Dalabyggð og segir að það sé...

Aðalfundur Vinstri grænna á Vestfjörðum

Svæðisfélag Vinstri grænna á Vestfjörðum heldur aðalfund á Fisherman, SuðureyriÁ dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf auk kosningar á fulltrúum á kjördæmisþing Norðvesturkjördæmi.

Act alone – sýning um Alzheimersjúkdóminn

Velferðanefnd Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt erindi Act alone um samstarf við velferðarnefnd varðandi sýninguna Ég get sem fjallar um Alzheimerssjúkdóminn eða hvergi sjúkdóminn....

Vegagerðin: lækkar ásþunga í 7 tonn í dag

Frá og með kl. 8:00 í morgun, laugardagsmorguninn 9. mars verður ásþungi lækkaður úr 10 tonn í 7 tonn á eftirfarandi vegi:

Jónfrí: plata og tónleikar á skírdag

Tónlistarmaðurinn Jón Frímannsson kemur vestur um páskana með sveit sína og verður með tónleika á skírdag á Dokkunni og mun spila þar...

Menntaskólinn á Ísafirði: Háskóladagurinn miðvikdaginn 13. mars

Háskóladagurinn fer fram miðvikudaginn 13 mars á Ísafirði frá klukkan 12:30-14:00 hjá Menntaskólanum á Ísafirði þar sem allir háskólarnir 7 hér á landi...

Íbúum á Vestfjörðum fjölgar

Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 802 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2023 til 1. mars 2024 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama...

Ísafjarðarbær – Styrkir til menningarmála

Á fundi Menningarmálanefnda Ísafjarðarbæjar þann 7. mars var úthlutað styrkjum ársins 2024. Alls bárust 16 umsóknir en til...

Harðverjar spila gegn ÍR í kvöld kl 19 á Torfnesi!

Í kvöld spilar lið Harðar við lið ÍR í toppbaráttuslag í Grill66 deild karla á Torfnesi. Hefst leikurinn kl 19. Hörður er...

Nýjustu fréttir