Fimmtudagur 5. september 2024

Ísafjarðarbær: tekjur hafnarsjóðs aukast um 32%

Í fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir 2024, sem hefur verið lögð fram aukast tekjur hafnarsjóðs um 32% frá fjárhagsáætlun yfirstandandi árs. Nú er áætlað...

Körfubolti: Samið við átta leikmenn meistaraflokks kvenna

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur gengið frá samningi við átta leikmenn meistaraflokks kvenna. Þessi hópur myndar sterkan kjarna heimastúlkna fyrir komandi tímabil í 1. deild kvenna því...

Aflagjald í Sjókvíeldi

Fyrir nokkrum dögum féll dómur í Héraðsdómi Vestfjarða, þar sem Arnarlax var sýknað af kröfu Vesturbyggðar um greiðslu...

Rússneska fyrirtækið Polar Sea+ kaupir saltfiskvinnslu frá hátæknifyrirtækinu Skaginn 3X

Skaginn 3X hefur skrifað undir tímamóta samning við rússneska fyrirtækið Polar Sea+, sem er í eigu útgerðarrisans Norebo. Samningurinn felur í sér smíði og...

Örnefnum á skrá fjölgaði um 13 þúsund á einu ári

Í örnefnalagi IS 50V hjá Landmælingum Íslands er að finna rúmlega 162 þúsund örnefni en örnefnalagið breytist stöðugt.

Grænlenskar tónlistarvinnustofur í Vísindaporti

Vísindaport Háskólasetursin hefur göngu sína á nýjan leik á morgun eftir jólafrí.Gestur þessa fyrsta Vísindaports ársins er Jón Gunnar Biering Margeirsson tónlistarmaður og kennari...

Vestfirðir: íbúum fjölgar um 0,6%

Íbúum með lögheimili á Vestfjörðum hefur fjölgað um 41 frá 1. desember 2022 til 1. maí 2023 og voru þeir þá 7.411....

Síðasti fundurinn um vindorku

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undanfarnar vikur boðið til opinna funda um orkuskipti með áherslu á hlutverk vindorku.

Hafró: virðir fyrirspurnir HG að vettugi

Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvör hf skrifar áramótahugvekju á  heimasíðu fyrirtækisins og fer yfir helstu máls ársins. Meðal annars reifar hann stöðu fiskeldismála...

Ungir og efnilegir leikmenn fengu að spreyta sig

Í síðustu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu fengu tveir ungir leikmenn tækifæri til að spreyta sig með meistaraflokki Vestra. Þetta eru Guðmundur Arnar Svavarsson og...

Nýjustu fréttir