Þriðjudagur 3. september 2024

36,6 milljarðar kr. í skattafslátt – aðeins 6% á landsbyggðinni

Á árunum 2020 til 2022 fengu fyrirtæki 36,6 milljárða króna í skattaafslátt vegna rannsóknar- og þróunarverkefna og vegna erlendra sérfræðinga. Af þeirri...

Kerecis hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Útflutningsverðlaun forseta Íslands árið 2024 koma í hlut Kerecis. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti Guðmundi Fertram Sigurjónssyni, stofnanda og forstjóra fyrirtækisins...

Sextán störf á nýjum svæðisstöðvum íþróttahreyfingarinnar

Svæðastöðvarnar byggja á samhljóða tillögu ÍSÍ og UMFÍ og felur í sér að komið verði á fót átta stöðvum með tveimur stöðugildum...

Snædís Karen fær að snúa heim á Blönduós

Húnahornið greinir frá því að Náttúrufræðistofnun Íslands hafi samþykkt beiðni byggðarráðs Húnabyggðar um að uppstoppaða bjarndýrið sem fellt var 17. júní árið...

Mikil sala eldisfisks í byrjun árs

Framleiðsla og útflutningur á eldisafurðum hefur farið afar vel af stað í byrjun árs. Í Radarnum, vefriti SFS,...

Vegagerðin styrkir ýmsar samgönguleiðir

Vegagerðin óskar eftir umsóknum í styrk vegna samgönguleiða og er umsóknarfrestur til 22. mars. Skv. vegalögum nr. 80/2007 er heimilt að ákveða...

Hólmavík: fjórar umsóknir um sértækan byggðakvóta

Fjórar umsóknir bárust til Byggðastofnunar um allt að 500 tonna sértækan byggðakvóta fyrir Hólmavík, sem eru bundin því að þau fari til...

Fiskeldi: útflutningsverðmæti jan-feb 13,3 milljarðar króna

Frá því er greint í Radarnum, fréttabréfi samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að á fyrstu tveimur mánuðum ársins sé útflutningsverðmæti eldisafurða komið í...

Ísafjörður: fallið frá grenndarkynningu á Sindragötu 4a

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur fallið frá  grenndarkynningu á fyrirhugaðri nýbyggingu á lóðinni Sindragötu 4A, Ísafirði, þar sem nýjustu uppdrættir uppfylla alla...

80 ára afmæli lýðveldisins: hátíðadagskrá á Hrafnseyri

Forsætisráðherra hefur skipað sérstaka afmælisnefnd sem vinnur að mótun hátíðardagskrár af því tilefni að 17. júní næstkomandi verða 80 ár liðin frá...

Nýjustu fréttir