Lengjudeildin: Vestri vann Grindavík

Vestri gerði góða ferð til Grindavíkur í gærkvöldi og sigraði Grindavík í Lengjudeildinni. Það mun vera í fyrsta skipti sem Vestfirðingarnir ná...

Kynningarfundur um kalkþörungaverksmiðju í Súðavík

Á miðvikudaginn í næstu viku verður haldinn kynningarfundur vegna áforma Íslenska kalkþörungafélagsins efh. að reisa kalkþörungaverksmiðju í Súðavíku. Fyrirtækið hóf fyrir nokkru vinnu við...

Skrýtnar íþróttir í Vísindaporti Háskólaseturs

Gestur næst viku þann 12. nóvember í Vísindaportinu er David Cook, stundakennari við Háskólasetur Vestfjarða. Verður erindi hans á léttari nótunum...

Þungatakmarkanir á vegum á Vestfjörðum

Tilkynning frá Vegagerðinni: Vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 10 tonn á eftirtöldum vegum frá kl. 13:00 þann 2. janúar 2019. Vestfjarðavegi 60 frá...

Sjö sóttu um starf fiski­stofu­stjóra

Sjö sóttu um starf fiski­stofu­stjóra sem aug­lýst var 12. janú­ar síðastliðinn og mun mat­vælaráðherra skipa í embættið að und­an­gengnu mati hæfn­is­nefnd­ar,...

Sjómannadagurinn Bolungarvík

Sjómannadagur Bolungarvíkur á sér langa og merka sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert enda er Bolungarvík ein...

Haukur, Sigurður, Tristan og Auður

Líklegast er að drengir sem fæddust árið 2016 heiti Haukur, Sigurður eða Tristan hafi þeir fæðst á Vestfjörðum. Vinsælasta stúlkunafnið á Vestfjörðum hjá stúlkum...

Ljósmyndasýningin Spessi 1990-2020

Þjóðminjasafn Íslands er nú með í gangi sýningu á myndum ljósmyndarans Spessa. Samtímaljósmyndarinn Spessi - Sigurþór Hallbjörnsson - hefur...

Opið bréf til Matvælaráðherra

Háttvirtur ráðherra Svandís Svavarsdóttir, það var haft eftir þér í fjölmiðlum í síðustu viku eftir birtingu ráðgjafar Hafransóknarstofnunar um 6% niðurskurð á...

Hátíðartónleikarnir hápunktur afmælisársins

Tónlistarskóli Ísafjarðar fagnar um þessar mundir 70 ára afmæli og hefur af því tilefni staðið fyrir fjölmörgum tónlistarviðburðum. Hápunktur afmælisársins er svo í þessari...

Nýjustu fréttir