Fimmtudagur 18. júlí 2024

Covid smit um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS

"Meirihluti áhafnar frystiskipsins, Júlíusar Geirmundssonar Ís 270, sem gerður er út af Hraðfrystihúsinu – Gunnvöru hf,  á Ísafirði, reyndist smitaður af COVID-19. Þetta varð ljóst...

Kort kærenda ekki í samræmi við texta landmerkabókar

Með kæru 10 eigenda að jörðinni Drangavík fylgir kort sem sýnir mörk jarðarinnar eins og kærendur telja að þau séu. Landsmerkjabókin fyrir Strandasýslu á þessum...

Teigsskógur: búið að semja við Hallsteinsnes

Samningar hafa tekist við eigendur jarðarinnar Hallsteinsness um kaup á landi undir nýja veginn skv Þ-H leið. Það sem um ræðir er...

Anna Gréta ráðin mannauðsstjóri

Anna Gréta Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem mannauðsstjóri hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða til næstu 5 ára og hóf hún störf í dag. Anna Gréta sem...

Nýr bátur í siglingum í Jökulfjörðum og Hornströndum

Nýr bátur Borea Adventures í eigu Nannýjar Örnu Guðmundsdóttur og Rúnars Karlssonar kom til Ísafjarðar í dag. Báturinn er...

Garðsstaðir : 600 -700 bílhræ og stöðugt vaxandi

Hafliði Halldórsson frá Ögri telur að 600 - 700 bílhræ séu á Garðsstöðum og stöðugt aðstreymi sé af alls konar úrgangi víðs vegar að,...

Hjörð húsa í Hjarðardal

Undanfarin misseri hefur verið unnið að þróun á landrými fyrir hótel og íbúðabyggð í Hjarðardal ytri í Önundarfirði. Drög að hugmynd er...

Kampi fær greiðslustöðvun

Rækjuverksmiðjan Kampi á Ísafirði hefur fengið greiðslustöðvun til næstu þriggja vikna. Að sögn Jón Guðbjartssonar, stjórnarformanns verður tíminn notaður til þess að vinna að...

Hvaðan kom nafnið Guðbjörg á skipin?

Í gær var rifjað upp að aflaskipstjórinn kunni Ásgeir Guðbjartsson, Ísafirði átti þann dag sem afmælisdag. Hann var skipstjóri á mörgun skipum og bátum en...

Jamie Oliver velur Arnarlax – stangveiðimenn æfir

Hinn heimsþekkti breski sjónvarpskokkur Jamie Oliver opnar veitingastað í Reykjavík síðar á árinu. Á Facebook síðu sinni skrifar sjónvarpskokkurinn að teymi á hans vegum...

Nýjustu fréttir