Fimmtudagur 18. júlí 2024

Þrífösun : leggja jarðstreng til Breiðuvíkur

Orkubú Vestfjarða lagði í fyrra þriggja fasa jarðstreng frá Kvígindisdal í Patreksfirði með þjóðveginum og fyrir Örlygshöfnina að Gjögrum. Halldór Magnússon,...

Bolungavík: gatnaframkvæmdir að hefjast

Framkvæmdir eru að hefjast í Bolungavík við gatnagerð í nýja Lundahverfinu. Bæjarráð ákvað í síðustu viku að áfangaskipta framkvæmdunum. Fyrsti áfangi, sem...

Ísafjarðarbær áfram með í FabLab í Menntaskólanum

Ísafjarðarbær verður áfram með í rekstri FabLab í Menntaskólanum á Ísafirði. Bæjarráð telur mikilvægt að gerður verði nýr samningur um reksturinn fyrir...

LÝÐHÁSKÓLASTYRKIR

UMFÍ og Højskolernes Hus í Kaupmannahöfn eru með samstarfssamning um verkefni tengd námsdvöl íslenskra ungmenna í dönskum lýðháskólum. Højskolernes Hus heldur utan...

Samgöngustofa tengist stafrænu pósthólfi

Samgöngustofa hefur tengst stafrænu pósthólfi á Ísland.is. Með því gefst kostur á aukinni skilvirkni og betri þjónustu við viðskiptavini.

Vestfjarðastofa segir samgönguframkvæmdir á Vestfjörðum óboðlegar

Stjórn Vestfjarðastofu lýsa miklum vonbrigðum með þá stöðu sem enn og aftur er komin upp í samgönguframkvæmdum í fjórðungnum. Í ályktuninni segir...

Vestfjarðastofa: verið að svíkja ítrekuð loforð

Stjórn Vestfjarðastofu hefur sent frá sér harðorða ályktun um frestun samgönguframkvæmda á Vestfjörðum. Í ályktuninni segir að stjórn Vestfjarðastofu lýsi miklum vonbrigðum...

Þingeyri: frítt rafmagn á bíla við íþróttamiðstöðuna

Við íþróttamiðstöðina á Þingeyri er stöð til þess að hlaða rafmagnsbíla, þar sem samkvæmt heimildum Bæjarins besta aðgangur er frjáls og engin...

Golf: Íslandssögumótið á laugardaginn

Á laugardaginn kemur fer fram mót í sjávarútvegsmótaröðinni, Íslandssögumótið.  Íslandssaga á Suðureyri heldur upp á 25 ára afmæli um...

Dynjandisheiði: klæðning á nýjum vegarköflum – vegfarendur sýni tillitssemi

Suðurverk ehf er að hefja þessa dagana klæðningu á töluverðum kafla Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Til stendur að leggja í þessum áfanga, seinna...

Nýjustu fréttir