Ekki stuðningur við sameiningu við Strandabyggð

Strandabyggð ákvað að leita eftir undirtektum Dalabyggðar og Reykhólahepps um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna. Í afgreiðslu sveitarstjórnar Reykhólahepps þann 12. febrúar segir að...

Arnarlax : eigið fé 17 milljarðar króna

Arnarlax hefur birt upplýsingar um afkomu sína í fyrra. Afkoman varð mun verri en árið 2023 og greinilegt að mikill laxadauði vegna...

Vegleg gjöf Lionsklúbbs Ísafjarðar til Eyrar, hjúkrunarheimilis á Ísafirði

Lionsklúbbur Ísafjarðar var stofnaður 25. júní 1967 og hefur því verið starfandi í hartnær 58 ár. Hann hefur staðið fyrir margs konar...

Hvað er malbik og hvað er klæðning?

Malbik er blanda af steinefni, biki og stundum öðrum efnum. Þyngdarhlutföllin er 94-95 % steinefni og um 5-6 % bik.

Ísland fjórtánda mesta fiskveiðiþjóðin árið 2022

Sjávarafli allra ríkja heimsins var tæplega 81 milljón tonn árið 2022 samkvæmt Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) sem er örlítill...

Björgunarskipið Húnabjörg, dregur fiskibát með net í skrúfunni til hafnar

Áhöfn Húnabjargar, björgunarskips Slysavarnarfélags Landsbjargar á Skagaströnd, var kölluð út í gær vegna fiskibáts sem var á veiðum utarlega í Húnaflóa.

Laxey og Ístækni gera samning um kaup á vinnslubúnaði fyrir laxasláturhús

Netmiðillinn tígull.is greinir frá því að fiskeldisfyrirtækið Laxey í Vestmannaeyjum og Ístækni á Ísafirði hafa undirritað samning um afhendingu á vinnslubúnaði fyrir...

HSÍ með námskeið á Patreksfirði

Um næstu helgi stendur Handknattleikssamband Íslands fyrir handboltanámskeið á Patreksfirði í samvinnu við Arnarlax dagana 22.-23.febrúar. Námskeiðið fer fram...

Vesturbyggð: allur byggðakvóti til vinnslu innan sveitarfélags

Bæjarráð Vestubyggða leggur til að sérreglur varðandi úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa í Vesturbyggð verði óbreyttar frá síðasta fiskveiðiári á fiskveiðiárinu 2024/2025 með...

Vegakerfið: 290 milljarða kr. viðhaldsskuld

Samtök iðnaðains og félag ráðgjafarverkfræðinga hafa gefið út skýrslu um innviði landsins. Tekur hún til vegakerfis, veitukerfa,flugvalla, hafna, fasteigna og raforkukerfis.

Nýjustu fréttir