Máni GK 109 áður Þjóðólfur ÍS 86 frá Bolungarvík
Máni GK 109 kemur hér að landi í Sandgerði vorið 2008 en hann var með heimahöfn í Grindavík.
Máni hét...
Gjöf Jóns Sigurðssonar veitt fyrir 23 rit
Gjöf Jóns Sigurðssonar veitir viðurkenningar fyrir rit sem lúta að sögu Íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn eða framförum. Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar...
Sóknaráætlun Vestfjarða 2025-2029 komin út
Ný Sóknaráætlun Vestfjarða 2025-2029 hefur verið samþykkt af stjórn Vestfjarðastofu og Fjórðungssambands Vestfirðinga.
Sóknaráætlunin er byggðaáætlun fyrir Vestfirði...
Góður árangur í arnarvarpi
Sagt er frá því á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands að afkoma hafarna árið 2024 fafi verið með svipuðu móti og árið á...
Samkaup færir út kvíarnar
Undirritað hefur verið samkomulag um yfirtöku Samkaupa á Heimkaupum með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins og hluthafafund beggja félaga. Samkaup er yfirtökufélagið og...
Ísafjörður: gott ár varðandi skemmtiferðaskip
Í fréttabréfi Cruise Iceland, samtaka fyrirtækja og hafna sem þjónusta skemmtiferðaskip, kemur fram að tímabilið gekk vel á Ísafirði, bæði hvað varðar...
Ísafjörður: aðstaða fyrir skútur í undirbúningi
Í lok nóvember var haldinn fundur Ísafjarðarhafnar með skútueigendum.
Þar kynnti Hilmar Lyngmó hafnarstjóri tillögur um mögulegar útfærslur...
Björgunarsveitin Kofri: fékk hálfa milljón í styrk
Íslenska kalkþörungafélagið hf og Orkubú Vestfjarða ákváðu í gær að færa björgunarsveitinni Kofra 250 þúsund króna styrk hvor aðila til kaupa á...
Bolungavík: Kristinn Gauti ráðinn fjármála- og skrifstofustjóri
Kristinn Gauti Einarsson hefur verið ráðinn fjármála- og skrifstofustjóri Bolungarvíkurkaupstaðar. Hann er fæddur og uppalinn í Bolungarvík en dvaldi í Reykjavík um...
OV: 20 km jarðstrengur til Súðavíkur
Í gær var undirritaður samningur milli Orkubús Vestfjarða og Íslenska kalkþörungafélagsins á Bíldudal um lagningu á 20 km löngum jarðstreng frá Ísafirði...