GJALDSKRÁR LEIKSKÓLA Á VESTFJÖRÐUM

Verkalýðsfélag Vestfirðinga hefur kannað hvort sveitarfélögin á Vestfjörðum hafi staðið við samkomulag um að að gjaldskrárhækkanir á leikskólum yrðu ekki umfram 3,5% eins...

Vindorkugarður í Garpsdal

EM Orka hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna vindorkugarðs í Garpsdal í Reykhólahreppi. Þar segir að til standi að byggja...

A10 almenningssamgönguverkefninu Flateyri – Ísafjörður er lokið

Styrkurinn fyrir tilraunaverkefnið A10 — almenningssamgöngur um land allt er nú uppurinn. Þetta þýðir að verkefninu í gær fimmtudaginn...

Umframafli á strandveiðum í maí

Fiskistofa hefur tilkynnt 567 útgerðaraðilum á strandveiðum að skip þeirra hafi veitt umfram það afla hámark sem heimilt er að veiða í...

Vestfjarðastofa: Skapa með skapa.is

Ný og endurbætt Skapa.is er komin í loftið. Um er að ræða nýsköpunargátt, upplýsingaveitu og fræðsluvef fyrir frumkvöðla og aðra aðila sem eru að...

Ingólfur krítar liðugt

Ingólfur Ásgeirsson, stofnandi Icelandic wildlife fund, íslenska náttúruverndarsjóðsins, skrifar í gær á visir.is og telur laxeldið á Vestfjörðum skipta litlu máli fyrir...

Vesturbyggð: samið við Landsnet um streng í landi Hóls

Sameinað sveitarfélag Vesturbyggðar og Tálknafjarðar og Landsnet hafa gert samkomulag um lagningu jarðstrengs í Bíldudalsvogi í landi jarðarinnar Hóll. Um er að...

Vikuviðtalið: Guðrún Anna Finnbogadóttir

Ég heiti Guðrún Anna Finnbogadóttir og er fædd og uppalin á Ísafirði, gift Steinari Ríkharðssyni og við eigum saman þrjú börn. Ég...

Búsetukönnunin: Hamingja íbúa mest í Skagafirði, Snæfellsnesi og á Héraði

Hamingja íbúa í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði mælist mest á landinu í nýrri íbúakönnun landshlutanna, og íbúar Stranda og Reykhóla...

Fleiri við kennslu í grunnskólum án kennsluréttinda

Skólaárið 2023-2024 voru 18,7% starfsfólks við kennslu í grunnskólum án kennsluréttinda og hefur hlutfallið ekki verið hærra frá árinu 2002 að því...

Nýjustu fréttir