Fimmtudagur 5. september 2024

Kiwanis: sjávarréttarveislan á laugardaginn

Kiwanisklúbburinn Básar hefur sent frá sér fréttatilkynningu um sjávarréttaveislu næstkomandi laugardag: Kiwanisklúbburinn Básar á Ísafirði mun halda sína árlegu og  ljúffengu sjávaréttaveislu laugardaginn 4. maí. Að...

Jöfnunarsjóðurinn: erfitt að sjá sveitarfélögin standa undir sínum verkefnum

Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri í Tálknafjarðarhreppi segir um lækkun framlaga Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til flestra sveitarfélaga á Vestfjörðum samkvæmt frumvarpsdrögum Innviðaráðherra að það...

Laxveiði 2021

Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2021 var samkvæmt skráðum gögnum sem bárust til Hafrannsóknastofnunar 36.461 laxar og 8.663 löxum (19,2%) minni veiði en...

FOSVest boðar til verkfalls

Félag opinberra starfsmanna samþykkti að boða til verkfalls í atkvæðagreiðslu innan félagsins. FOSVest er eitt af aðildarfélögum BSRB og þar voru það einungis bæjarstarfsmenn...

Fjórar umsóknir um stöðu rektors á Hólum

Fréttavefurinn Feykir á Sauðárkróki greinir frá því að frestur til að sækja um stöðu rektors hjá Háskólanum á Hólum hafi runnið út...

19. FEBRÚAR 2023 “KONUDAGUR” GÓA BYRJAR

Mánuðurinn góa hefst nú sunnudag frá 18. til 24. febrúar, en 8. til 14. febrúar í gamla stíl fyrir 1700.

Súðavík: vonast til að tímaáætlun um byggingu kalkþörngaverksmiðju standist

Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík segir að það flýti auðvitað ekki fyrir byggingu kalkþörungaverksmiðjunnar á Langeyri að dráttur verði á uppdælingu...

Teigskógur: eitt tilboð í eftirlit með framkvæmdum

Aðeins eitt tilboð barst í eftirlit og ráðgjöf með framkvæmdum við Vestfjarðarveg (60) um Gufudalssveit, Þórisstaðir – Hallsteinsnes. Var það frá Verkís...

Grjóthrun á Ketildalavegi

Mikið grjót­hrun varð á Ketildala­vegi vest­an Bíldu­dals á sunnu­dag­inn. Í frétt á vef Vega­gerðar­inn­ar seg­ir að „mynd­ar­leg­ir stein­ar“ hafi fallið á veg­inn og þá...

Blámi hlýtur hvatningarverðlaun SFS

Þorsteinn Másson, framkvæmdastjóri Bláma, tók við Hvatningarverðlaunum SFS á ársfundi samtakanna í dag. Blámi er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða...

Nýjustu fréttir