Þriðjudagur 3. september 2024

Erlendum ríkisborgurum fjölgar

Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár voru 76.001 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. mars sl. og fjölgaði þeim um 1.578...

Miðnæturtónleikar Bríetar á Vagninum

Fyrir ári síðan mætti Bríet á Vagninn og hélt miðnæturtónleika við gríðarlega góðar undirtektir og stappfullt hús. Nú að...

Ísafjarðarbær: ákvæði gjaldtöku um meðhöndlun úrgangs óskýr og ruglingsleg

Lagt hefur verið fyrir bæjarráð tilllaga að breytingu á samþykkt um meðhöndlun úrgangs, en breytingin felur í sér breytingu á gjalddtökuákvæði 16....

Ísafjarðarbær: sótti um 267,2 m.kr. styrk úr Fiskeldissjóði til sex verkefna

Ísafjarðarbær lagði inn umsókn um styrk úr Fiskeldissjóði fyrir sex verkefnum. Auk þess er sveitarfélagið aðili að 50 m.kr. sameiginlegri umsókn vegna...

Dynjandisheiði: útboð lokaáfanga líklegt á árinu

Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að það sé líklegt að lokaáfangi á Dynjandisheiðinni verði boðinn út á árinu þótt ekki sé hægt að lofa...

Ísafjarðarbær: ráðið í nýtt starf á umhverfis- og eignasviði

Eyþór Guðmundsson hefur verið ráðinn sem deildarstjóri á umhverfis- og eignasviði Ísafjarðarbæjar. Frá mars 2019 hefur hann starfað sem innkaupa- og tæknistjóri...

Bolungavík: vilja Álftafjarðargöng

Bæjarstjórn Bolungavíkur ályktaði á fundi sínum í gær um jarðgangaáætlun sem hefur verið lögð fram á Alþingi með samgönguáætlun. Segir að mikilvægt...

Hákon Hermannsson: tók sæti á Alþingi á mánudaginn

Á mánudaginn tók Hákon Hermannsson, Ísafirði sæti á Alþingi í forföllum Bergþórs Ólasonar, alþm Miðflokksins. Hákon skipaði 6. sæti á lista flokksins...

Bókasafn – Sáum og skiptumst á fræjum

Í fyrra fór fram sáning og skipti á fræjum á Bókasafninu á Ísafirði. Og nú á að endurtaka leikinn...

Myglueitur í ávaxtahristing

Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af Froosh jarðarberja, banana & guava hristing (smoothie) 250 ml og 150 ml sem Core...

Nýjustu fréttir