Fimmtudagur 5. september 2024

Kerecis á lista yfir fyrirtæki í Evrópu sem eru í örum vexti

Bandaríski viðskiptavefurinn businesswire.com greindi frá því í gær að ísfirska fyrirtækið Kerecis væri á lista Financial Times yfir þau 1000 fyrirtæki í...

Gleðileg jól

Listi Framsóknar í Ísafjarðarbæ samþykktur í gær

Listi Framsóknarfélags Ísafjarðarbæjar var samþykktur einróma á félagsfundi í Holti í gærkvöldi, 07. mars. Uppstillinganefnd hafði verið skipuð á félagsfundi þann 01....

Gleymda ströndin: Möguleikar á sjálfbærri þróun fyrir Owls Head í Nova Scotia

Í dag, þriðjudaginn 3. maí, kl. 14:00, mun Angus MacLean verja meistaraprófsritgerð sína í sjávarbyggðafræði við Háskólasetur Vestfjarða. Meistaraprófsvörnin er opin almenningi í Háskólasetrinu...

Ísafjarðarbær: bæjarráð mótmælir gjaldtöku í jarðgöngum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar mótmælir gjaldtöku í jarðgöngum sem boðaðar eru segir í samþykkt bæjarráðs frá því í gær. Áhrifin af gjaldtökunni verða neikvæð...

Heimurinn eins og hann er

Í bókinni Heimurinn eins og hann er notar höfundurinn Stefán Jón Hafstein hið frjálsa form ritgerðarinnar til að tengja persónulega upplifun...

Íþróttafélagið Hörður 100 ára í dag

Íþróttafélagið Hörður á Ísafirði er 100 ára í dag.  Stofnfundur félagsins var haldinn 27. maí 1919 í Sundstræti 41. Stofnendur voru tólf ungir Ísfirðingar:...

Drangsnes ljóðleiðaravæðist

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur samþykkt að setja 17 milljónir króna á þessu ári til ljósleiðaravæðingar í Kaldrananeshreppi, sem nær yfir Drangsnes og Bjarnafjörðinn. Til viðbótar...

Kristján Þór kynnti tillögu að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti í ríkisstjórn í dag tillögu að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland. Ræktum Ísland! byggir...

Kvarta yfir fiskeldisleyfunum til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA)

Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök Íslands, Nátt­úru­vernd­ar­fé­lagið Lax­inn lifi, Vernd­ar­sjóður villtra laxa­stofna (NASF), um­hverf­is­sjóður­inn Icelandic Wild­li­fe Fund, Lands­sam­band veiðifé­laga og Stanga­veiðifé­lag Reykja­vík­ur, hafa ásamt sex eig­end­um laxveiðirétt­ar sent...

Nýjustu fréttir