Fimmtudagur 5. september 2024

Merkir Íslendingar – Birkir Friðbertsson

Birkir Friðbertsson fæddist þann 10. maí 1936 að Botni í Súgandafirði. Foreldrar hans voru Friðbert Pétursson og Kristjana Guðrún...

Nýr fræðsluvefur Fuglaverndar um búsvæði sjófugla

Sjófuglar sem dvelja mestan hluta æfi sinnar á sjó koma í land til að verpa og hópast þá gjarnan saman í byggðir. Sjófuglabyggðir við...

Undirskriftarsöfnun: Raforka fyrir Vestfirði

Hrint hefur verið af stokkunum á Change.org undirskriftarsöfnun fyrir framleiðslu á vistvænni orku á slóðinni  https://www.change.org/p/the-people-raforka-fyrir-vestfir%C3%B0i  undir yfirskriftinni: Raforka fyrir Vestfirði. Þar segir: "Öll viljum við njóta gæða lífsins...

Námskeið í að byggja landnámsskála

Fornminjafélag Súgandafjarðar í samstarfi við Kristínu Auði Kelddal Elíasdóttir hleðslumann og skrúðgarðyrkjumeistara mun standa fyrir námskeiði í hleðslu með torfi og grjóti dagana 4.-6....

Innfjarðarækjukvóti í samræmi við ráðgjöf

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla fyrir rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi og í Arnarfirði. Reglugerðin er í samræmi...

Dreifbýlið á Vestfjörðum greiðir hæsta verðið

Viðskiptavinir Orkubús Vestfjarða sem eru búsettir í dreifbýli greiða mest fyrir orkunotkun á landinu. Þetta kemur fram í skýrslu Byggðastofnunar um samanburð á orkukostnaði...

Fóru á sitt fyrsta handboltamót um síðustu helgi

6. flokkur handboltafélagsins Harðar tók þátt á Íslandsmótinu í handbolta um síðastliðna helgi. Mótið fer fram með því sniði að keppt er á 5 hraðmótum yfir...

Þriggja ára samningur um Act alone

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í byrjun mánaðarins að gera þriggja ára samning um Act alone hátíðina á Suðureyri. Ísafjarðarbær skuldbindur sig til...

Ísafjörður: stefnt að orlofsbyggð í Dagverðardal

Skipulags- og mannvirkjanend Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að auglýst verði eftir áhugasömum aðilum til þess að byggja upp orlofsbyggð í Dagverðardal...

Sjómannadagur framundan

Sjómannadagurinn er næsta sunnudag og víða verður mikið um dýrðir. Á Patreksfirði er hefð fyrir miklum hátíðarhöldum og á því verður engin undantekning að...

Nýjustu fréttir